Nánar

Heimaöryggi

Öryggiskerfi heimilisins

Það hefur aldrei verið einfaldara að fá sér Heimaöryggi - fullkomið öryggiskerfi fyrir heimilið!

Enginn stofnkostnaður og uppsetning innifalin. Útkallsþjónusta öryggisvarða vegna raunútkalla frá kerfinu er innifalin í mánaðargjaldi.

Enginn binditími er á samningum. Uppsagnarfrestur er 3 mánuðir.

Allir skynjarar kerfisins eru þráðlausir. Uppsetning tekur því skamma stund og lítið fer fyrir búnaði. 

Innifalið í Heimaöryggi:

Stjórnstöð
Töluborð
1 hreyfiskynjari
1 stöðurofi í hurð
1 reykskynjari

Mánaðargjald er kr. 4.900.-

Hafðu samband í síma 570 2400 eða sendu okkur línu á oryggi@oryggi.is og fáðu nánari upplýsingar um Heimaöryggi hjá öryggisráðgjöfum okkar. 

Í boði er að fá viðbótarskynjara gegn 6.000 kr. stofngjaldi pr. skynjara. Auk þess bætist 200 kr. við mánaðarlegt vöktunargjald fyrir hvern viðbótarskynjara.

Heimaöryggi er beintengt stjórnstöð sem vaktar boð frá kerfinu, alla daga, allan sólarhringinn og bregst strax við boðum samkvæmt skilgreindri viðbragðsáætlun. 

Öryggisverðir okkar eru á ferðinni allan sólarhringinn allt árið um kring. Þegar viðvörunarboð berast til stjórnstöðvar er næsti öryggisvörður samstundis sendur á vettvang til að kanna ástand og gera viðeigandi ráðstafanir. 

Heimaöryggi án binditíma samnings er sértilboð sem gildir til 30. apríl.

// Til baka


Fá tilboð frá trausta Senda ábendingu Skráning á póstlista


karfa
Samtals 0 kr.

hlutir í körfu

0