Við bjóðum vandað úrval af snúningslökum, flutningslökum, flutningsbrettum og beltum, fyrir einstaklinga, hjúkrunarheimili, spítala og stofnanir.
 
Etac hefur þróað vörur í hjálpartækjum frá 1972 og selur á Norðulöndunum og í Evrópu.

Lykilatriði er áhersla á gæði búnaðar, virkni og búnaður sem auðveldar einfaldari vinnustellingar.

Allar vörurnar eru CE merktar sem gefur til kynna að varan uppfylli þær lágmarkskröfur um öryggi og heilsuvernd sem settar eru fram í Evróputilskipunum.
 
Skýrar merkingar eru um hvernig eigi að setja lökin á rúm.