Við bjóðm nú upp á fjölbreytt úrval rúma frá Linet, allt frá einföldum lausnum í hátæknileg rúm, bæði fyrir hjúkrunarheimili og spítala. 

Linet er eitt af fimm stærstu framleiðendum í heimi í rúmum fyrir spítala og hjúkrunarheimili og selur rúm og fylgihluti til allt að 75 landa víðs vegar um heim.