Gott aðgengi fyrir fatlaða og þá sem eiga erfitt með gang þýðir gott aðgengi fyrir alla.  Með einföldum lausnum á borð við brautir og rampa má stórbæta aðgengi á fljótlegan og ódýran hátt.

Við veitum fúslega ráðleggingar varðandi val á aðgengislausnum.