Öryggismiðstöðin býður nú upp á fjölbreytt úrval hjólastóla.
 
 
Við bjóðum upp á mikið úrval hægindahjólastóla frá Alurehab sem hefur framleitt og þróað hjólastóla frá 1989.

Netti hjólastólarnir bjóða upp á marga stillingarmöguleika og henta sérlega vel t.d. fyrir aldraða.

Etac hefur framleitt og þróað hjálpartæki frá því 1972 meðal annars einn vandaðasta rafmagnshjólastóllinn á markaðinum í dag, með mikla möguleika. Sætislyfta er í stónum þannig að hægt er að standa í stólnum. 

Van Os Medical hefur framleitt hjálpartæki frá árinu 1971. Excel frá VOM er með ódýrari hjólastólum en vandaður sem hentra vel t.d. fyrir verslunarmiðstöðvar, opinberar stofnarnir og þá sem ekki þurfa flókna stillimöguleika.