Nánar

Viðburðastjórnun

Við tökum að okkur að skipuleggja öryggismál í kringum viðburði, stóra og smáa.

Við getum útvegað sértæka gæslu eða lífvörslu fyrir þá gesti sem þess þurfa, t.d. listamenn og stjórnmálamenn.

Við höfum áralanga reynslu af viðburðastjórnun og starfsmenn okkar hafa skipulagt öryggismál margra stærstu viðburða, s.s. tónleika og kvikmyndaupptökur, undanfarinna ára. Starfsmenn hafa sérfræðikunnáttu á sviði viðburða- og mannfjöldastjórnunar. Okkar markmið er að skara fram úr í gæðum slíkrar þjónustu.

Viðburðagæsla getur falið í sér:

Öryggisverði, einkennisklædda, í jakkafötum og/eða borgaralegum klæðnaði

Stjórnendur með yfirgripsmikla reynslu og þekkingu, m.a. fyrrverandi lögregluþjónar

Sérfræðingar í mannfjöldastjórnun

Sérfræðingar með réttindi til lífvörslu

Allur annar búnaður sem þarf, eftirlitsmyndavélar, öryggiskerfi, bílar o.fl.

// Til baka


Fá tilboð frá trausta Senda ábendingu Skráning á póstlista


karfa
Samtals 0 kr.

hlutir í körfu

0