Nánar

Vöktun kerfa frá stjórnstöð

Beintenging við stjórnstöð tryggir rétt viðbrögð - alltaf!

Langflest öryggiskerfi er hægt að beintengja stjórnstöð með einföldum hætti.

Við mælum eindregið með að þú beintengir öryggiskerfi þín við stjórnstöð okkar sem vaktar boð frá kerfunum og tryggir viðbrögð án tafar ef eitthvað kemur upp á..

Frá stjórnstöð Öryggismiðstöðarinnar er öryggisvörðum á útkallsbílum stjórnað og ráðstafað í útköll.

Öryggisverðir okkar eru á ferðinni allan sólarhringinn allt árið um kring. Þegar viðvörunarboð berast til stjórnstöðvar er næsti öryggisvörður samstundis sendur á vettvang til að kanna ástand og gera viðeigandi ráðstafanir. Hann yfirgefur ekki staðinn fyrr en öryggismálin eru kominn í rétt horf. Sé þörf á að kalla til lögreglu, slökkvilið og tengiliði er það gert.

Útkallsþjónusta öryggisvarða er í boði á höfuðborgarsvæðinu, Reykjanesi, Árborg og nágrenni, Akranes og nágrenni og Akureyri og nágrenni.

// Til baka


Fá tilboð frá trausta Senda ábendingu Skráning á póstlista


karfa
Samtals 0 kr.

hlutir í körfu

0