Nánar

Sumarhúsaöryggi

Kíktu til Trausta netráðgjafa sem ráðleggur þér með öryggiskerfi sem hentar þínum aðstæðum og fáðu verðtilboð á netinu. 

Enginn stofnkostnaður - aðeins mánaðarlegt gjald.  Öryggisgerfið, uppsetning og tenging við stjórnstöð innifalið í mánaðargjaldi.

Eftirtaldir möguleikar eru í boði í Sumarhúsaöryggi:

• Innbrotaviðvörun
• Næturgæsla – innbrotaviðvörun ver hluta af bústaðnum á meðan þú sefur
• Brunaviðvörun – Allan sólarhringinn, allt árið.
• Vatnsskynjarar
• Gasskynjarar
• Þráðlaus neyðarhnappur
• Allir skynjarar kerfisins eru þráðlausir – engir vírar.

Hægt er að hringja inn í kerfið til að t.d. kveikja/slökkva á öryggiskerfinu.

Öryggiskerfið er tengt við stjórnstöð okkar, sem vaktar boð frá kerfinu og lætur tengiliði vita um leið og boð um hættuástand berast. Á sumum svæðum er útkallsþjónusta öryggisvarða í boði gegn aukagjaldi fyrir hvert útkall.

Sumarhúsaöryggi er í boði á helstu sumarhúsasvæðum landsins.

// Til baka


Fá tilboð frá trausta Senda ábendingu Skráning á póstlista


karfa
Samtals 0 kr.

hlutir í körfu

0