Sýndu fyrirhyggju!

Hvort heldur sem er í resktri fyrirtækja eða heimila þá er nauðsynlegt að huga að forvörnum vegna öryggismála. 
 
Allir vilja velferð fjölskyldu og samstarfsmanna sem best tryggða.  Með skipulögðum hætti getur hver og einn lágmarkað þá áhættu sem kann að skapast á vinnustað eða heimili.
 
Hér í undirflokkum finnur þú gagnleg ráð er varða öryggismál fyrritækja og heimila.
 
Ekki láta óvæntar aðstæður grípa þig óundirbúinn.  það er fátt verra en að standa frammi fyrir erfiðum aðstæðum þar sem kunnáttu og nauðsynlegan búnað skortir.
 
Til að mynda ættu allir sem það geta að læra skyndihjálp og halda þekkingu sinni við með reglubundnum hætti.