Öryggismiðstöðin hefur undanfarin misseri haldið námskeið um varnig viðbrögð fyrir fjölda fyrirtækja.  Á námskeiðum kenna einungis okkar færustu sérfræðingar sem hafa áralanga þjálfun og tilhlýðilega menntun.