Inflúensubólusetningar:

Velferðarsvið Öryggismiðstöðvarinnar býður fyrirtækjum þjónustu við inflúensubólusetningar fyrir starfsmenn.

Neyðarhjúkrunarþjónusta:
Sinnum neyðarhjúkrunarþjónustu í samvinnu við hótel / ferðaskrifstofur.  

Hjúkrunarþjónusta á ferðalögum:
Bjóðum einstaklingum og hópum upp á hjúkrunarþjónustu á ferðalögum og við stærri viðburði eins og íþróttamót og menningarviðburði. Hjúkrunarfræðingur sinnir almennu heilsufarseftirliti, fyrirbyggjandi eftirliti og er til staðar ef upp koma veikindi og / eða óhöpp.

Hjúkrunarfræðingar á vakt 24 / 7:

Hjúkrunarfræðingar er á símavakt allan sólarhringinn og svara erindum hnappþega í samvinnu við öryggisverði og lækna stöðvarinnar. Þessi þjónusta býðst einnig öldruðum sem ekki eru hnappþegar með áskrift.

Vímuefnaprófanir:

Bjóðum fyrirtækum upp á að gera vímuefnaprófanir, með skipulögðum fyrirvara og í útkall hvenær sem er sólarhringsins.