Með einföldum og ódýrum aðgerðum er oft kleift að stórbæta aðgengi og öryggi húsnæðis.

Við bjóðum fjölbreytt úrval lausna í aðgengismálum og sjáum um breytingar á farartækjum.

Betra aðgengi fyrir aldraða og fatlað fólk þýðir betra aðgengi fyrir alla