Við bjóðum upp á augnstýrðar tölvur frá Tobii fyrir fatlaða fyrir tjáskipti og umhverfisstjórnun.

Tobii er leiðandi á heimsvísu í augnstýringu tölva fyrir fatlaða.  Hér á landi hafa Tobii tölvur þegar sannað gildi sitt og gert fötluðu fólki kleift að eiga samskipti og nýta tölvutæknina sér til hagsbóta.