Við bjóðum upp á mikið úrval vinnustóla frá Hepro í Noregi.
 
Vinnustólarnir eru með sæti og bak sem auðvelt er að taka af til að þrífa eða skipta um.

Armar eru stillanlegir á hæð, lengd og breidd.

Hjólabremsur og bremsur fyrir stillingar á baki og sæti til að hækka og lækka. 

Áklæði má þvo við 60 gráður.

Gasfjöðrun eða rafpumpa.

Flesta stólana er hægt að sækja um hjá Sjúkratyggingum Íslands að uppfylltum skilyrðum.