Öryggismiðstöðin býður bæði upp á prentara og prentunarþjónustu fyrir aðgangskort og önnur auðkenniskort. Þá bjóðum við upp á margvíslegar kortahöldur, hálsbönd og jójó til að bera aðgangskort.

Kortaprentararnir heita Fargo og eru frá HID Global.

Hágæða prentun í lit á allar tegundir aðgangs- og smart- korta.

 

Erum einnig með flestar gerðir aðgangskorta og fylgihluta á lager.