VingCard Elsafe - Heildarlausnir fyrir hótel og gistiheimili

Öryggismiðstöðin býður lyklakerfi og öryggisskápa fyrir hótel og gistiheimili frá VingCard Elsafe.

VingCard Elsafe er norskt fyrirtæki sem er leiðandi í þróun á lyklakerfum og öryggisskápum fyrir hótel og gistiheimili. Í dag eru lausnir frá Vingcard Elsafe uppsettar í yfir 7 milljónum herbergja í meira en 42 þúsund hótelum um allan heim. Flest stærstu hótelin á Íslandi nota lausnir frá VingCard Elsafe. 

Auk þess að bjóða hurðalæsingakerfi og öryggisskápa býður VingCard Elsafe einnig upp á umhverfisstjórnarkerfið Orion, PolarBar minibari og hina ýmsu aukahluti fyrir hótel og gisitheimili. Vöruframboð VingCard Elsafe er hægt að skoða hér.

Hafðu samband við ráðgjafa okkar í síma 570-2400 eða sendu fyrirspurn á oryggi@oryggi.is og fáðu ráðgjöf um hvað hentar fyrir þínar aðstæður.