Öryggismiðstöðin bíður upp á kallkerfi til margskonar nota, m.a. þráðlaus kerfi frá Neat electronics í Svíþjóð og víruð IP kallkefi frá Intercall í Englandi. Bæði þessi fyritæki eru og hafa verið leiðandi á sínu sviði.

Intercall kallkerfin sem eru svokölluð IP kerfi, þ.e. tengjast inn á innra tölvunet þeirra stofna sem þau eru sett upp í. Kerfin eru margskonar eftir því hver notkunin er, en þrjú helsu kallkerfin frá Intercall eru:

  • Nurse Call     Sjúkrakallkerfi með eða án tals
  • Cell Call       Kallkerfi fyrir fangelsi og lögreglustöðvar
  • Guardian      Neyðarkallkerfi, ætlað starfsfólki t.d. heilbrigiðsstofnana / geðdeilda ofl.