Öryggismiðstöðin býður upp á mikið úrval öryggishliða og bóma sem henta íslenskum aðstæðum.

Í vöruúrvali má finna öryggishlið með GSM stýringu sem henta vel við sumarhúsabyggðir. Einnig er boðið upp á hlið og bómur sem hægt er að tengja við öryggis- og aðgangskerfi fyrirtækja og nýta margskonar lausnir við stjórnun aðgengis m.a. nándarkort og augnskanna.