Nánar

Öryggisstjóri til leigu

Aukið öryggi á vinnustaðnum

Öryggismiðstöðin býður nú fyrirtækjum þá þjónustu að leigja öryggisstjóra.  með því móti gefst færi á að móta skýra öryggisstefnu án þess að ráða þurfi öryggismenntaðan starfsmann.

Þjónustan að sérsniðin að þörfum hvers viðskiptavinar.

Meðal verkefna sem Öryggisstjóri til leigu getur sinnt eru:

 • Greining á hvort öryggisvarnir og búnaður séu í lagi
 • Eru starfsmenn nægilega vel upplýstir og þjálfaðir? 
 • Námskeið og fræðsla til starfsmanna í viðbrögðum gegn ógnandi hegðun, þjófnaði, eldsvoða, skyndihjálp og virkni öryggiskerfa.
 • Ýmiskonar öryggisúttektir m.a.
 • Draugakaup (Ghost shopping)
 • Skyndiheimsóknir
 • Rýni starfsfólks við brottför
 • Rýni birgja við brottför

Verkefnum Öryggisstjóra til leigu stýrir:
Ómar Rafn Halldórsson, hann hefur yfirgripsmikla þekkingu og reynslu:

 • Menntaður í öryggisfræðum frá Danmörku og Englandi
 • Ghost shopping diploma frá Danmörku
 • Fyrrverandi lögreglumaður
 • Fyrrverandi öryggisstjóri Fötex Taastrup í Danmörku
 • Fyrrverandi leiðtogi öryggisgæslu Alcan í Straumsvík
 • Lean six sigma-green belt
 • Verndarfulltrúi hafna
 • Öryggisstjóri Öryggismiðstöðvarinnar

Kynntu þér Öryggistjóra til leigu betur með því að hringja í síma 570 2400 eða senda okkur póst á oryggi@oryggi.is.

// Til baka


Fá tilboð frá trausta Senda ábendingu Skráning á póstlista


karfa
Samtals 0 kr.

hlutir í körfu

0