Nánar

Staðbundin gæsla

Staðbundin gæsla felur í sér að öryggisvörður er á staðnum. Öryggisvörðurinn er klæddur einkennisklæðnaði, jakkafötum eða borgaralegum klæðnaði og hefur fengið ítarlega þjálfun í viðbrögðum við mismunandi aðstæðum ásamt því að bera allan nauðsynlegan búnað til starfans s.s. samskiptabúnað við stjórnstöð Öryggismiðstöðvarinnar.

Meðal kosta þess að hafa sýnilegan öryggisvörð:


• Heldur óviðkomandi frá staðnum
• Viðbragðstími við ástandi stuttur
• Tryggir rétt viðbrögð
• Aðstoð við viðskiptavini
• Veitir viðskiptavinum og starfsmönnum öryggistilfinningu

// Til baka


Fá tilboð frá trausta Senda ábendingu Skráning á póstlista


karfa
Samtals 0 kr.

hlutir í körfu

0