Nánar

Verðmætaflutningar

Varðveisla og flutningur verðmæta


Mikilvægt er að tryggja að verðmæti séu flutt og geymd með viðeigandi öryggi. Hvort heldur sem um er að ræða peninga, gögn eða mikilvæg skjöl þá bjóðum við upp á sértæka þjónustu öryggisvarða við flutning.

Sérútbúinn bíll með nýjasta tæknibúnaði til verðmætaflutninga, mannaður öryggisverði, tryggir að verðmæti séu flutt með öruggasta mögulega hætti á milli staða.

Ekki taka áhættuna á því að láta starfsmenn fara með peningauppgjör í bankann!

Við tökum jafnframt að okkur að sækja og geyma verðmæta hluti s.s. öryggisafrit af tölvugögnum

// Til baka


Fá tilboð frá trausta Senda ábendingu Skráning á póstlista


karfa
Samtals 0 kr.

hlutir í körfu

0