Í samvinnu við sænska fyrirtækið Robur býður Öryggismiðstöðin fjölbreytt úrval verðmætaskápa.  Robur er þekkt fyrir vandaða framleiðslu og langan endingartíma.
 
Flestir eiga verðmæti sem best eru geymd á öruggum stað. Til dæmis skjöl, öryggisafrit af ljósmyndum, vegabréf, skartgripi og ýmislegt fleira. Hafa skal í huga hvort nægjanlegt sé að skápurinn sé læsanlegur eða hvort áskjósanlegt sé að hafa hann eldtraustann.
 
Hafðu samband við ráðgjafa okkar í síma 570-2400 eða sendu fyrirspurn á oryggi@oryggi.is og fáðu ráðgjöf um hvað hentar fyrir þínar aðstæður.
 
Einnig má sjá meira úrval ýmiskonar öryggisskápa á :  
Fyrirtæki - Öryggi : Kerfi og búnaður : Verðmætavarsla : Verðmætaskápar og hólf