
Öryggislausnir
SETTU ÖRYGGIÐ Í FYRSTA Sæti
Öryggismiðstöðin útvegar, setur upp og þjónustar allar mögulegar lausnir í öryggi og velferð. Við leggjum áherslu á vandaða og persónulega þjónustu.

Velferðartækni
UMHYGGJA Í FYRIRRÚMI
Það er mikilvægt að við gætum vel hvert að öðru. Öryggismiðstöðin býður heildstæðar lausnir á sviði velferðar með öryggi og virðingu að leiðarljósi.
Nýjustu verkefni okkar

Verkefnasögur
RR Hótel
RR Hotels reka alls 8 íbúðahótel steinsnar frá hvort öðru í hjarta Reykjavíkur. Um er að ræða sögufræg eldri hús sem hafa verið uppgerð síðustu ár þar sem hvert og eitt hótel inniheldur í dag fallega blöndu af heimilislegum stúdíó-, einstaklings- og fjölskyldu íbúðum upp í glæsilegar lúxussvítur.

Verkefnasögur
Dyrasímakerfi í stóru fjölbýli
Öryggismiðstöðin innleiddi á dögunum nýja lausn í dyrasímakerfum frá Dahua, sem reynst hafa vel víða um heim. Öryggismiðstöðin og húsfélagið í Ásholti 4-42 réðust í allsherjar útskipti á dyrasímakerfi í íbúðakjarna sem inniheldur rúmlega 60 íbúðir þar sem dyrasímakerfið á staðnum var komið til ára sinna og þarfnaðist útskiptingar.

Verkefnasögur
Orkan
Orkan rekur fjölda verslana, meðal annars undir merkjum Orkunnar, Extra og 10-11. Öryggismiðstöðin er stolt af því að vinna með Orkunni að auknu öryggi starfsmanna þeirra.
Tilboð í Netverslun

IMOU Cruiser

Slökkvitæki léttvatn 6 lítra

Dahua SD minniskort 64GB

IMOU Turret eftirlitsmyndavél
Fréttir úr starfseminni

Öryggismiðstöðin hlýtur viðurkenningu Corporate Vision 2022
Öryggismiðstöðin hlýtur viðurkenningu Corporate Vision 2022 sem besta öryggislausna fyrirtækið á Íslandi.

Öryggismiðstöðin hlýtur Þekkingarverðlaun FVH 2022
Öryggismiðstöðin hlýtur Þekkingarverðlaun FVH 2022 en í ár voru verðlaunin veitt því fyrirtæki sem að mati dómnefndar þótti hafa sýnt einstaka aðlögunarhæfni á umbrotatímum. FVH veitir verðlaunin en það var Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson sem afhenti verðlaunin.

Sjálfvirk vöktun í mannlausum verslunum
Öryggismiðstöðin og NÆR matvöruverslanir hafa gert með sér samstarfssamning um öryggislausnir í nýjar mannlausar verslanir.