Aksturshlið frá CARDIN á Ítalíu hafa verið seld á Íslandi í meir en áratug og virðast henta aðstæðum hérlendis einstaklega vel.
Hliðin koma með opnunarbúnaði fyrir fjarstýringar og auðvelt er að tengja GSM opnununarbúnað við þau.
Hliðin fást í tveimur útgáfum, með og án varafls.
Við mælum með hliðum sem eru með 24V varaafli sem geta unnið í rafmagsleysi
Þetta er mikill kostur þegar hliðum er komið fyrir úr alfaraleið eins og við sumarbústaði.
Hliðin geta verið með 3, 4 eða 6 metra bómum.
Einungis 3-4 vikna afgreiðslutími.
Einfalt í uppsetningu.