NOKKUR RÁÐ VIÐ AÐ TRYGGJA ÖRYGGI HEIMILISINS

Er heimilið þitt öruggt? Ísland hefur lengi verið talið eitt öruggasta land í heimi, en því miður hafa innbrot og gripdeildir færst í aukana. Innbrot á heimili eru gjarnan vandlega ígrunduð. Búið er að kortleggja hvenær heimilið er mannlaust, hvaða leiðir eru færar inn á það o.s.frv. Þess vegna hvetjum við fólk eindregið til að fara yfir öryggismálin og gera úrbætur þar sem við á. Hér eru nokkrar hugmyndir að leiðum til að auka öryggi heimilisins þegar maður er að heiman.
Lesa meira

MÖRGÆSAGANGUR ER GÆFUSPOR Í HÁLKUNNI

Nú þegar vetur konungur er allsráðandi er mikilvægt að gæta að sér í hálkunni. Því miður er allt of algengt að fólk missi fótanna og slasi sig. En hvað er til ráða?
Lesa meira

Lágmarkaðu áhættuna á innbrotum og tjóni með Snjallöryggi

Hér eru nokkur atriði sem tryggja það að þú hafir hugarró hvar sem þú ert, vitandi það að eigur þínar eru í öruggum höndum – þú hefur yfirsýnina og viðbragðsaðili er tiltækur að bregðast við ef eitthvað kemur upp á.
Lesa meira

Það leynist rómantík í snjallvæðingunni

Síðustu mánuðir hafa verið lærdómsríkir hjá okkur í Öryggismiðstöðinni. Við kynntum til leiks nýja og snjalla lausn fyrir heimilin. Viðbrögðin hafa vægast sagt verið frábær og við höfum í raun verið á handahlaupum að anna eftirspurn í uppsetningu kerfa. Starfsmenn hafa þar unnið mikið þrekvirki og sýnt úr hverju þeir eru gerðir.
Lesa meira

Úlfur úlfur, brunabjallan glymur

Öll dveljum við reglulega á stöðum sem vöktuð eru af brunaviðvörunarkerfum. Þetta gildir um flesta vinnustaði, skóla, verslanir, kvikmyndahús og veitingastaði, svo fátt eitt sé nefnt. En hvernig bregst fólk við ef brunabjallan glymur? Okkar reynsla er því miður sú að allt of margir bregðast ekki rétt við.
Lesa meira

5 leiðir til að halda heimilinu öruggu á meðan þú ferð í fríið

Með snjalltækni ert þú aldrei langt frá heimili þínu, þó svo að þú sért hinum megin á hnettinum. Þú þarft bara að kíkja í snjallsímann til þess að fylgjast með og stjórna ýmsum gagnlegum hlutum á heimilinu. Hér eru fimm atriði sem tryggja það að þú njótir frísins, vitandi það að eigur þínar eru í öruggum höndum.
Lesa meira