LEADER STOP

 

- Bráðsnjöll eldvörn sem býður
upp á skjót viðbrögð

- Tilvalin fyrir þá sem eru að
koma sér upp hleðslustöðvum

 • Einföld lausn til að ná stjórn á eldi í bíl um leið og hann kemur upp
  • Fljótlegt tveggja manna verk
 • Sérhannað til þess að einangra og kæfa eld
 • Spornar við útbreiðslu elds og kemur þannig í veg fyrir frekara tjón
 • Kemur í veg fyrir útbreiðslu reyks og eiturefna
 • Gefur viðbragðsaðilum tíma til þess að koma sér á vettvang
 • Má einnig nota á mótorhjól, eld í ruslagámum sem og eld í vinnuvélum
 • Eingöngu slökkviliðsmenn mega fjarlægja LEADER STOP
  af bíl sem kviknað hefur í

LEADER STOP myndi henta vel á eftirfarandi stöðum:

 • Bílasölur
 • Bílakjallara
 • Opin stæði
 • Bílastæðahús
 • Bifreiðaverkstæði
 • Bensínstöðvar
 • Ferjur

Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar um þessa vöru

Smelltu hér til þess að hafa samband við ráðgjafa

Efni, stærð og þyngd:

 • Sterkt hita- og eldþolið glertrefjaefni
 • Slekkur eldinn með því að loka á súrefni
 • Gott hitaþol
 • Viðhaldsfrítt
 • 48 m² (6m x 8m)
 • 25 kg

Geymslukassi:

 • Mál: 83 x 33 x 33 cm