Vakferðir öryggisvarða

Farandgæsla felur í sér að öryggisvörður kemur í vaktferðir á skilgreindum tímum eða tímabili. Í vaktferðum er ástand kannað og brugðist við ef frávik hafa komið upp. Fyrir hverja farandgæslu er sett upp vaktlýsing sem tiltekur verksvið öryggisvarða á staðnum. 

Eftirlitsferðir öryggisvarða eru ávallt í samræmi við þarfir viðskiptavinarins. Það finnast engin tvö eins fyrirtæki sem hafa sömu öryggis- og eftirlitsþörf. Þess vegna hefur Öryggismiðstöðin engar staðlaðar lausnir, frekar ramma sem við útfyllum í samráði við okkar viðskiptavini.

Senda fyrispurn

 

Öryggismiðstöðin - Vaktferðir öryggisvarða