Öryggismiðstöðin býður gott úrval vöruverndarhliða fyrir fatnað, sérvöru og matvöru.

 

Vöruverndarhlið fást fyrir fjölbreyttar aðstæður og mikilvægt er að velja réttan búnað og lausnir sem hæfa best starfsemi verslunar.

 

Hafðu samband við ráðgjafa Öryggismiðstöðvarinnar til þess að fá faglega ráðgjöf.

Senda fyrispurn

       Twilightclaw

Tækjavarnir

 

  Peak easysmart   Peak 2

Þarft þú að verja dýra vöru?

Frá Shopguard kemur mikið og gott úrval af búnaði til tækjavarna fyrir m.a.

 • Flestar gerðir af farsímum
 • Flestar gerðir af spjaldtölvum
 • Snjallúr
 • Myndavélar
 • Heyrnartól
 • Fartölvur

Hægt er að velja um að hafa tækin í hleðslu og uppsett þannig að viðskiptavinir geti prófað viðkomandi tæki. 

Einnig er hægt að fá einfaldari varnir þar sem hið varða tæki er ekki í hleðslu og þá í raun aðeins til sýnis.

Senda fyrispurn

 

Ýmsar þjófavarnir

Ný og betrumbætt merki á markað

- POWRTAG frá Shopguard

 • Ganga með öllum hliðum frá Shopguard sem eru á 8.2 MHz
  • Junior, Twilight og Zento
 • Virka með RF, AM og RFID tækni
 • Þjófheldnari merki en þau gömlu
 • Henta vel fyrir alls konar vörur
 • Erfiðara að fjarlægja nýju merkin miðað við gömlu og þarf tvennt til
  • Opnara og ræsi (iButton)

Miðar og merki

 • Algengir RF þjófavarnamiðar eru 8,2 MHz og eru 4 x 4 cm með strikamerki.
 • Algeng hörð RF þjófavarnamerki eru 8,2 MHz og eru minnst 4 x 5 cm. Vinsælust er dökkgrá merki.
 • Nokkrar gerðir af nálum er fáanlegar í hörð merki.
 • Sérstakir stálvírar eru í boði til að gera mögulegt að hengja hörð þjófavarnamerki á t.d. töskur og ýmsar leðurvörur
 • Til eru sérstakir þjófavarnamiðar fyrir matvöru sem þola að vera í kæli eða frysti.

Eyðarar og segulopnarar

 • Til að eyða virkni þjófavarnamiða eru notaðir sérstakir eyðarar staðsettir við afgreiðslukassa.
 • Sérstakir segulopnarar eru við afgreiðslukassa til að losa hörð merki af vöru t.d. fatnaði

Þjófavarnavælur

 • Sérstakar öryggissnúrur (Rottur) með áfastri vælu til að hengja á ýmisskonar vörur.
 • Ef reynt er að slíta öryggissnúruna fer vælan í gang og veldur töluverðum hávaða.

miðar        Merki 

 Rotta   segull