Þú stjórnar við vöktum

app-screenshot

Snjallwifi

SNJALLÖRYGGI

ÞÚ STJÓRNAR VIÐ VÖKTUM

 • 1. Þú velur pakkaSkref 1
 • 2. Við setjum öryggiskerfið uppSkref 2
 • 3. Þú stjórnar með appinu og við vöktumSkref 3

Fá símtal / tilboð frá ráðgjafa 

Með Snjallöryggisappinu getur þú...

 • Gert öryggiskerfið virkt og óvirkt
 • Fylgst með hvort hurðir séu opnar
 • Fylgst með hitastigi
 • Fylgst með myndavélum og upptökum
 • Fengið boð frá reykskynjurum
 • Fengið tilkynningu ef það er vatnsleki
 • Stjórnað lýsingu með snjallperum
 • Stjórnað raftækjum

Möguleikarnir eru endalausir!

APPIÐ

Snjallöryggi er ný lausn fyrir heimili og sumarhús. Þar mætast hefðbundnar öryggislausnir og snjalllausnir sem gera þér kleift að stjórna heimilinu hvar sem er og hvenær sem er í appi í snjallsíma. 

Við appið er hægt að tengja eftirlitsmyndavélar, snjallperur og snjalltengi sem gera þér kleift að kveikja og slökkva á raftækjum. Snjallöryggi styður fjölda annarra snjalleininga. 

Snjallreglur

Í appinu getur hver notandi sett upp snjallreglur sem virkja sjálfvirkar aðgerðir í kerfinu, t.d. láta vita þegar barn kemur heim úr skóla, láta raftæki eða snjallperu slökkva á sér sjálfvirkt þegar kerfi er sett á vörð eða setja myndavél í hreyfiskynjara á upptöku við öll innbrotsboð.

Hvaða Snjallöryggis pakki hentar þér?

Snjallöryggi 3

Snjallöryggi 3

 • Stjórnstöð
 • Stjórnborð
 • Sírena
 • 4 aðgangsflögur
 • + 3 skynjarar að eigin vali*

 

Verð 5.900 á mánuði

Uppsetningarkostnaður 19.900

 

Innifalið er:

 • Tengt stjórnstöð Öryggismiðstöðvarinnar sem vaktar boð,allan sólarhringinn, alla daga ársins
 • Útkallsþjónusta öryggisvarða á þeim svæðum sem þjónusta er í boði
 • Heimili er merkt með miðum í glugga
 • Samningur til 24 mánaða

 

* Val um skynjara í pakka:

 • Hreyfiskynjari m. myndavél (Hámark: 1)
 • Hefðbundinn hreyfiskynjari
 • Reykskynjari
 • Hurðarofi
 • Vatnsskynjari

Snjallöryggi 5

Snjallöryggi 5

 • Stjórnstöð
 • Stjórnborð
 • Sírena
 • 4 aðgangsflögur
 • + 5 skynjarar að eigin vali*

 

Verð 6.900 á mánuði

Uppsetningarkostnaður 19.900

 

Innifalið er:

 • Tengt stjórnstöð Öryggismiðstöðvarinnar sem vaktar boð,allan sólarhringinn, alla daga ársins
 • Útkallsþjónusta öryggisvarða á þeim svæðum sem þjónusta er í boði
 • Heimili er merkt með miðum í glugga
 • Samningur til 24 mánaða

 

* Val um skynjara í pakka:

 • Hreyfiskynjari m. myndavél (Hámark: 1)
 • Hefðbundinn hreyfiskynjari
 • Reykskynjari
 • Hurðarofi
 • Vatnsskynjari

Snjallöryggi 7

Snjallöryggi 7

 • Stjórnstöð
 • Stjórnborð
 • Sírena
 • 4 aðgangsflögur
 • + 7 skynjarar að eigin vali*

 

Verð 7.900 á mánuði

Uppsetningarkostnaður 19.900

 

Innifalið er:

 • Tengt stjórnstöð Öryggismiðstöðvarinnar sem vaktar boð,allan sólarhringinn, alla daga ársins
 • Útkallsþjónusta öryggisvarða á þeim svæðum sem þjónusta er í boði
 • Heimili er merkt með miðum í glugga
 • Samningur til 24 mánaða

 

* Val um skynjara í pakka:

 • Hreyfiskynjari m. myndavél (Hámark: 2)
 • Hefðbundinn hreyfiskynjari
 • Reykskynjari
 • Hurðarofi
 • Vatnsskynjari

Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar um Snjallöryggi

 Fá símtal  FRÁ ÖRYGGISRÁÐGJAFA

 

einnig er hægt að hringja í síma 5702400 og fá nánari upplýsingar