Kæri viðskiptavinur Snjallöryggis,

Miðvikudaginn 26. ágúst á milli kl. 9 og 11 fer fram uppfærsla á netþjónum Snjallöryggis. Hnökrar gætu orðið í app þjónustu á þeim tíma en öryggiskerfi eru að sjálfsögðu áfram virk. Ef þú lendir í vandræðum með að virkja eða afvirkja Snjallöryggi í gegnum appið á þessum tíma bendum við á að nota stjórnborð og flögur.

Við biðjumst velvirðingar ef uppfærslan kann að valda tímabundnum óþægindum.

Markmið með þessari uppfærslu er að viðhalda öryggi þjónustunnar og hraða.

Við minnum á að ítarlegar notkunarleiðbeiningar Snjallöryggis ásamt myndböndum má finna á www.snjalloryggi.is/adstod

Allar nánari upplýsingar eru veittar í þjónustuveri í síma 570 2400.

English version

Dear customer of Snjallöryggi,

On Wednesday, the 26th of August between 9 and 11 a.m., will be an update on Snjallöryggi's servers which may cause a little disturbance in the app service on aforementioned hours. However, the Snjallöryggi's security system will of course remain to be active and alert.

If you get into any trouble with activating or deactivating the Snjallöryggi's security system via the app on the aforementioned hours we kindly ask you to use the control system and chips.

We apoligize if the update may cause any temporary inconvenience.

The purpose of the update is to sustain the service's security and speed.

We would like to remind you of our thorough user guidelines and video tutorials for Snjallöryggi's security system on this website: www.snjalloryggi.is/adstod

Further information are delivered by calling our service desk, Telephone number: 570 2400