Til baka í yfirlit

Sóttvarnaborði á snertifleti
frá ASSA ABLOY

 • Koparlímband með hrjúfri áferð
 • Spornar við að veirur og bakteríur lifi á snertiflötum
 • Auðvelt í uppsetningu
 • Hægt að setja upp á alla harða og slétta fleti
 • Til dæmis: Hurðarhúnar, gluggar og innkaupakerrur

Magn

 • Tvö stk. af borðum

Mál

 • 10 cm x 8 cm hvor
Verð: 1.875 kr.
Vörunúmer VIN-4828260
Til á lager
Sóttvarnaborði á snertifleti frá ASSA ABLOY
Sóttvarnaborði á snertifleti frá ASSA ABLOY

Leiðbeiningar:

 1. Byrja á að hreinsa hurðarhúninn svo hann sé þurr og laus við olíu, ryk og annars konar óhreinindi
 2. Staðsettu borðann á húninn langsum svo borðinn hylji allan húninn.
 3. Klipptu af borðanum skildi hann fara yfir sjálfan sig svo borðinn hylji húninn á alla vegu.
 4. Draga filmuna af í horninu á borðanum og láta endana mætast á húninum neðanverðum.
 5. Reglulega skal þurrka ryk og drullu af borðanum með mjúkum bursta til að viðhalda virkni borðans

 

Hér má finnar upplýsingar um sjálfstæðar prófanir Eurovir á vörunni sem sýna fram á 99,98% virkni gegn Covid veirum. Jafnframt eru þarna leiðbeiningar um notkun og algengar spurningar (á ensku):

https://ecat.assaabloy.co.uk/gallery/UNION/Door_Furniture/Copper_tape/UNION_GripSafe_installation_instructions_FV.pdf?dl=1 

captcha