Til baka í yfirlit

IMOU Bullet Full Color

 • 1080P  Video myndgæði full háskerpa
 • 102° linsa
 • IP67 veðurþol
 • Tvö loftnet fyrir Wi-Fi tengingu
 • Innbyggður hljóðnemi
 • Nætursýn í lit
 • Ský
 • 12V spennubreytir fylgir
 • SD minniskort allt að 256GB
 • Wi-Fi eða beintenging við netbeini
 • Innbyggður Wifi "Hot spot"

Vélin hentar einstaklega vel fyrir heimili og sumarbústaði utan- sem innandyra.

Hún hefur innbyggðan hljóðnema sem gerir kleift að hlusta á það sem fer fram í námunda við myndavélina.

Vélin gefur einstaklega góða upplausn í mynd þar sem hún er í fullri háskerpu (1080P).

Eins er hún af nýrri kynslóð myndavéla er sér liti í myrkri (Fullcolor)

Þessi vél hefur mikið veðurþol og hentar því íslenskri veðráttu mjög vel.

Vélin getur kveikt sjálfkrafa á innbyggðu flóðljósi ef hún sér mannverur í sjónsviði (human detection).

Hægt er að tengjast vélinni frá snjalltæki í gegnum Wi-Fi hot spot til að skoða upptökur og myndir.

Styður IMOU app IOS og Android .

Almennt verð: 16.995 kr.
Netverð: 15.295 kr.
Vörunúmer DAH-IPC-F22FEP-IMOU
Ekkert í boði
Uppselt
IMOU Bullet 2E
IMOU Bullet 2E
captcha