Til baka í yfirlit

Indi 10" tjáskiptatölva

Indi er 10 tommu tölva sem er ætluð til tjáskipta. Ólíkt öðrum tölvum er hún hugsuð til að vera rödd þeirra sem geta ekki haft hefðbundin tjáskipti. Auðvelt er að bæta við íslenskum talgervli og með Communicator 5. 

Nokkur atriði um Indi tjáskiptatölvuna

  • Indi tölvan er frá Tobii Dynavox og eru til tvær gerðir til viðbótar, Indi 7 sem er litla tölvan og i-110 sem er sú harðgerða. 
  • Indi keyrir á Windows stýrikerfi sem gerir henni kleift að keyra t.d. Communicator 5 eða Snap&Core tjáskiptaforrit
  • Indi er ekki spjaldtölva, þótt hún sé nett, heldur mætti frekar kalla hana tjáskiptatölvu
  • Indi getur stjórnað sjónvarpinu eða útvarpinu með innrauðum sendi 
  • Indi er með öflugum hátalara sem vísar fram til að fólk geti heyrt í viðkomandi tjá sig.

Indi hefur marga eiginleika fram yfir hefðbundnar fartölvur s.s. innrauðan sendi, viðmót, skjástærð, meðfærileiki og hljómgæði. Hægt að fá úrval aukahluta t.d. hlífðartösku og stand.

Verð: 254.150 kr.
Vörunúmer TO-113320
Ekkert í boði
| Uppselt
Indi 10" tjáskiptatölva
Indi 10" tjáskiptatölva

Unlike other tablets, Indi was designed specifically for Augmentative and Alternative Communication (AAC). Created to be heard, Indi comes with all user needs fully integrated - including capabilities that even go beyond speech communication like Environmental Control Units, Infrared, access to social media, email, and texting.

Lestu meira um Indi

captcha