Rampar og brautir

Þarf að bæta aðgengi við húsnæðið hjá þér?

Gott aðgengi fyrir fatlaða og þá sem eiga erfitt með gang þýðir gott aðgengi fyrir alla.  Með einföldum og ódýrum aðgerðum er oft kleift að stórbæta aðgengi og öryggi húsnæðis. Lausnir á borð við brautir og rampa stórbæta aðgengi á fljótlegan og ódýran hátt.

Við bjóðum fjölbreytt úrval lausna í aðgengismálum. Við veitum fúslega ráðleggingar varðandi val á aðgengislausnum.


Rampar og brautir

Í samstarfi við sænska fyrirtækið FEAL býður Öryggismiðstöðin upp á fjölbreytt úrval af römpum og brautum. Um er að ræða staðlaðar og/eða sérsniðnar lausnir í aðgengismálum.

  • Færanlegar eða staðbundnar brautir
  • Útdraganlegar eða samanbrjótanlegar brautir
  • Frá þröskuldabrautum upp í stærri lausnir
  • Lausnir sem henta bæði fyrir heimili og fyrirtæki

Gott aðgengi fyrir fatlaða og þá sem eiga erfitt með gang þýðir gott aðgengi fyrir alla.  Með einföldum lausnum á borð við brautir og rampa má stórbæta aðgengi á fljótlegan og ódýran hátt.

Við veitum fúslega ráðleggingar varðandi val á aðgengislausnum.


Aðgengislausnir

Sterkbyggðir rampar og sliskjur auðvelda þér aðgengið hvar og hvenær sem er