Við hjálpum þér að brúa bilið

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af lausnum við aðgengismál og erum m.a. í samstarfi við sænska fyrirtækið FEAL.

Um er að ræða hágæða rampa og brautir úr léttu áli með burðargetu allt að 400 kg. Hægt er að fá mismunandi gerðir af römpum og brautum sem henta jafnt fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir. 

Við bjóðum eftirfarandi tegundir; 

feal promo 1 feal promo 2
feal promo 3 feal promo 4

 

Fyrir sérhæfðar lausnir fyrir bifreiðar þá mælum við með að skoða frekari lausnir undir Bifreiðabreytingar. 

*Leitið aðstoðar hjá ráðgjafa við val á lausn

 Fáðu ráðgjöf um 
aðgengismál 

Feal - Picnik

Aðgengi fyrir alla

Teleskópískur rampur

Teleskópískur rampur

Útdraganlegar sliskjur sem auðvelt er að nota t.d. við kerru eða bifreið. Hentar vel í aðstæðum þar sem undirlagið er misjafnt.

Fellanlegur rampur

Fellanlegur rampur

Sliskjur sem auðvelt er að fella saman til helminga. Með þægilegu haldi til að grípa með hendinni.

Fellanlegur og Teleskópískur rampur

Fellanlegur og teleskópískur

Sliskjur sem hægt er að fella og draga saman. Með því geta þær tekið enn minna pláss. Þær lengstu geta tekið allt að þrjú þrep án fyrirhafnar. 

iRampur

Samfellanlegur léttur rampur

Samfellanlegur léttur rampur úr áli. Með slitsterkum og stömum kanti ásamt grófu yfirborði til að auka grip við halla. 

Þríbrotin rampur

Rampur í bifreið

Fellanlegur rampur fyrir bíla sem fellur í þrjá hluta og dregur úr hæð rampsins þegar hann er samanbrotinn í bílnum. 

Þröskuldabraut

Þröskuldabrautir

Einföld þröskuldabraut til að setja utan / innandyra og er fest með skrúfum, hægt að saga til. 


Kynningar og fræðslumyndbönd

Aðgengislausnir

Sterkbyggðir rampar og sliskjur auðvelda þér aðgengið hvar og hvenær sem er

Feal - Uppsetning á kerfisramp

Feal - Hvernig fellanlegur rampur í bifreið er sett upp


Til að auðvelda aðgengi að velferðarlausnum frá Öryggismiðstöðinni höfum við útbúið heildarbækling fyrir Velferðartækni fyrir fagfólk. Bæklingurinn inniheldur ljósmyndir, lýsingu og vörunúmer og tryggir betri samskipti alla leið. 

Heildarbæklingur Velferðartækni

Heildarbæklingur í velferð