Kynning á Mobby flutningsstólum ásamt úrval auka- og fylgihluta
Hjólastólarnir eru bæði einfaldir og þægilegir til að taka með í ferðalagið. Báðir hjólastólarnir eru á samning hjá Sjúkratryggingum Íslands.
Leiðbeiningar Excel G Evolution
Flutningsstólarnir eru sterkbyggðir og auðvelda flutning fyrir einstaklinga með takmarkaða göngufærni á milli staða.
Meðal helstu eiginleika eru;
![]() |
![]() |
![]() |
Með stórum dekkjum | Með farangursgeymslu | Með lyftanlegum fótafjölum |
![]() |
![]() |
![]() |
Með mótor fyrir lengri vegalengdir | Með þjófavörn | Með söfnunargrind fyrir stólana |
Til að auðvelda aðgengi að velferðarlausnum frá Öryggismiðstöðinni höfum við útbúið heildarbækling fyrir Velferðartækni fyrir fagfólk. Bæklingurinn inniheldur ljósmyndir, lýsingu og vörunúmer og tryggir betri samskipti alla leið.