Fyrir einstaklinga

Bjóðum upp á tvær gerðir af krossramma flutningshjólastólum frá Van Os Medical.

Hjólastólarnir eru bæði einfaldir og þægilegir til að taka með í ferðalagið. Báðir hjólastólarnir eru á samning hjá Sjúkratryggingum Íslands.

Excel G Evolution

Excel G Evolution

 • Breidd: 45 cm eða 50 cm
 • Setdýpt: 43,5 cm
 • Hámarksþyngd; 135 kg

Bæklingur Excel G Evolution

Leiðbeiningar Excel G Evolution

 

Excel G ModularExcel G Modular

 • Breidd: 35, 40, 45 og 50 cm
 • Setdýpt: 43,5 cm
 • Hámarksþyngd; 135kg

Bæklingur Excel G Modular

Leiðbeiningar Excel G Modular

Fyrir stofnanir og fyrirtæki

Við kynnum til leiks Mobby flutningsstóla sem hafa notið velgengni inn á flugvöllum, verslunarmiðstöðvum, sjúkrastofnunum og fyrirtækjum. 

Mobby flutningsstólar

Flutningsstólarnir eru sterkbyggðir og auðvelda flutning fyrir einstaklinga með takmarkaða göngufærni á milli staða.

Meðal helstu eiginleika eru;

 • Samanraðanlegir
 • Lítið viðhald
 • Sterkbyggðir úr ryðfríu stáli
 • Færanlegir armar og fótaplata
 • Fjölbreytt úrval aukahluta
*Leitið aðstoðar hjá ráðgjafa áður en búnaður er valinn.

 Fáðu ráðgjöf um  
flutningshjólastóla


Mobby flutningsstóll í mismunandi útfærslum

Mobby með stórum hjólum Mobby með geymslu fyrir tösku Mobby með lyftanlegum fótafjölum
Með stórum dekkjum Með farangursgeymslu Með lyftanlegum fótafjölum
Mobby með E-Move Mobby með þjófavörn Söfnunargrind
Með mótor fyrir lengri vegalengdir Með þjófavörn Með söfnunargrind fyrir stólana

Fræðslu og kynningarmyndbönd

Kynning á Mobby flutningsstólum ásamt úrval auka- og fylgihluta


Til að auðvelda aðgengi að velferðarlausnum frá Öryggismiðstöðinni höfum við útbúið heildarbækling fyrir Velferðartækni fyrir fagfólk. Bæklingurinn inniheldur ljósmyndir, lýsingu og vörunúmer og tryggir betri samskipti alla leið. 

Heildarbæklingur Velferðartækni

Heildarbæklingur í velferð