Flutningshjólastólar

Fyrir einstaklinga

Bjóðum upp á tvær gerðir af krossramma flutningshjólastólum frá Van Os Medical.

Hjólastólarnir eru bæði einfaldir og þægilegir til að taka með í ferðalagið. Báðir hjólastólarnir eru á samning hjá Sjúkratryggingum Íslands.

Excel G Evolution

Excel G Evolution

 • Breidd: 45 cm eða 50 cm
 • Setdýpt: 43,5 cm
 • Hámarksþyngd; 135 kg

Bæklingur Excel G Evolution

Leiðbeiningar Excel G Evolution

 

Excel G ModularExcel G Modular

 • Breidd: 35, 40, 45 og 50 cm
 • Setdýpt: 43,5 cm
 • Hámarksþyngd; 135kg

Bæklingur Excel G Modular

Leiðbeiningar Excel G Modular

Fyrir stofnanir og fyrirtæki

Við kynnum til leiks Mobby flutningsstóla sem hafa notið velgengni inn á flugvöllum, verslunarmiðstöðvum, sjúkrastofnunum og fyrirtækjum. 

Mobby flutningsstólar

Flutningsstólarnir eru sterkbyggðir og auðvelda flutning fyrir einstaklinga með takmarkaða göngufærni á milli staða.

Meðal helstu eiginleika eru;

 • Samanraðanlegir
 • Lítið viðhald
 • Sterkbyggðir úr ryðfríu stáli
 • Færanlegir armar og fótaplata
 • Fjölbreytt úrval aukahluta
*Leitið aðstoðar hjá ráðgjafa áður en búnaður er valinn.

 Fáðu ráðgjöf um  
flutningshjólastóla


Mobby flutningsstóll í mismunandi útfærslum

Mobby með stórum hjólum Mobby með geymslu fyrir tösku Mobby með lyftanlegum fótafjölum
Með stórum dekkjum Með farangursgeymslu Með lyftanlegum fótafjölum
Mobby með E-Move Mobby með þjófavörn Söfnunargrind
Með mótor fyrir lengri vegalengdir Með þjófavörn Með söfnunargrind fyrir stólana

Fræðslu og kynningarmyndbönd

Kynning á Mobby flutningsstólum ásamt úrval auka- og fylgihluta


Til að auðvelda aðgengi að velferðarlausnum frá Öryggismiðstöðinni höfum við útbúið heildarbækling fyrir Velferðartækni fyrir fagfólk. Bæklingurinn inniheldur ljósmyndir, lýsingu og vörunúmer og tryggir betri samskipti alla leið. 

 

Náðu í bæklinginn hér!

Heildarbæklingur Velferðartækni