Netti III hægindahjólastóll - Sterkbyggður og til í mörgum útfærslum
Mikið úrval af aukahlutum og öðru efni sem hægt er að skoða í bækling eða inn á vefsíðu framleiðanda.
Heildarbæklingur yfir Netti hægindahjólastóla
Yfirlit yfir sessur og bakpúða
|
![]() |
|
|
|
|
Fást í mismunandi útfærslum og auðvelt að breyta setstöðu notanda. |
Nettari hönnun á stól og með aftur-fellanlegum örmum. |
Einfaldasti fjölnotastóllinn hentar fyrir einstaklinga inn á heimili, stofnanir og fyrirtæki. |
Í eftirfarandi setbreiddum |
Í eftirfarandi setbreiddum |
Í eftirfarandi setbreiddum |
|
|
|
Tæknilegar upplýsingar |
Tæknilegar upplýsingar |
Tæknilegar upplýsingar |
|
|
|
Auka upplýsingar |
Auka upplýsingar |
Auka upplýsingar |
Auka- og varahlutalisti fyrir Netti III Leiðbeiningar um notkun á Netti III |
Auka- og varahlutalisti fyrir Netti CED Leiðbeiningar um notkun á Netti CED |
Auka- og varahlutalisti fyrir Netti CE+ Leiðbeiningar um notkun á Netti CE+ |
Netti III, CED og 4U+ eru eru skoðaðir samkvæmt ISO 7176-19 og árekstraprófaðir.
Til að auðvelda aðgengi að velferðarlausnum frá Öryggismiðstöðinni höfum við útbúið heildarbækling fyrir Velferðartækni fyrir fagfólk. Bæklingurinn inniheldur ljósmyndir, lýsingu og vörunúmer og tryggir betri samskipti alla leið.