Netti LogoVið bjóðum upp á breitt úrval af Netti Comfort hægindahjólastólum frá norska fyrirtækinu Alu-Rehab sem hefur framleitt og þróað hjólastóla frá árinu 1989 í samvinnu við notendur og setráðgjafa. 

Hægindahjólastólarnir eru þægilegir með ýmsum möguleikum á stillingum fyrir notendur með fjölbreyttar þarfir. Allir hjólastólar eru með bakhalla og tilt ásamt lyftanlegum fótafjölum.

Mikið úrval af aukahlutum og öðru efni sem hægt er að skoða í bækling eða inn á vefsíðu framleiðanda.

Heildarbæklingur yfir Netti hægindahjólastóla

Yfirlit yfir sessur og bakpúða

Klínískar rannsóknir

 

Netti III

 

Netti 4U CED

Netti 4U CE+

 Netti 3 logo

netti ced logo

netti ce+

Fást í mismunandi útfærslum og auðvelt að breyta setstöðu notanda. 

Nettari hönnun á stól og með aftur-fellanlegum örmum.

Einfaldasti fjölnotastóllinn hentar fyrir einstaklinga inn á heimili, stofnanir og fyrirtæki.

Í eftirfarandi setbreiddum

Í eftirfarandi setbreiddum

Í eftirfarandi setbreiddum

 • AL-D20035 35 cm
 • AL-D20038 38 cm
 • AL-D20040 40 cm
 • AL-D20043 43 cm
 • AL-D20045 45 cm
 • AL-D20050 50 cm
 •  AL-D65035 35 cm
 • AL-D65040 40 cm
 • AL-D65043 43 cm
 • AL-D65045 45 cm
 • AL-D65050 50 cm
 • AL-D64035 35 cm 
 • AL-D64040 40 cm
 • AL-D64045 45 cm
 • AL-D64050 50 cm

Tæknilegar upplýsingar

Tæknilegar upplýsingar

Tæknilegar upplýsingar

 • Setdýpt: 40-50 cm
 • Bakhæð standard: 50 cm (60 cm)
 • Sætishæð: 46-49 cm
 • Hámarksþyngd notanda: max 145 kg
 • Þyngd hjólastóls: 29,7-32,8 kg án púða
 • Aftur- og framhalli: -9 ° - + 16 °
 • Bakhalli: 86 ° -133°
 • Heildarbreidd: setbreidd + 22 cm
 • Setdýpt: 42,5-50 cm
 • Bakhæð standard: 50 cm (60 cm)
 • Sætishæð: 46,5-50 cm án púða
 • Hámarksþyngd notanda: max. 160 kg
 • Þyngd hjólastóls: 30 kg án púða
 • Aftur- og framhalli: -5 ° - + 20 °
 • Bakhalli: 90 ° -135 °
 • Heildarbreidd: setbreidd + 18 cm
 • Setdýpt: 42,5-50 cm
 • Bakhæð standard: 50 cm (60 cm)
 • Sætishæð: 46,5-50 cm án púða
 • Hámarksþyngd notanda: max 135 kg
 • Þyngd hjólastóls: 28-32 kg án púðum
 • Aftur- og framhalli: -5 ° - + 20 °
 • Bakhalli: 90 ° -135 °
 • Heildarbreidd: setbreidd + 18 cm

Auka upplýsingar

Auka upplýsingar

Auka upplýsingar

Auka- og varahlutalisti fyrir Netti III

Leiðbeiningar um notkun á Netti III

Pöntunarblað fyrir Netti III (sérhæft á ensku)

Íslenskt pöntunarblað

Auka- og varahlutalisti fyrir Netti CED

Leiðbeiningar um notkun á Netti CED

Pöntunarblað fyrir Netti CED (sérhæft á ensku)

Íslenskt pöntunarblað

Auka- og varahlutalisti fyrir Netti CE+

Leiðbeiningar um notkun á Netti CE+

Pöntunarblað fyrir Netti CE+ (sérhæft á ensku)

Íslenskt pöntunarblað

 

Netti III, CED og 4U+ eru eru skoðaðir samkvæmt ISO 7176-19 og árekstraprófaðir. 


Netti í ýmsum útfærslum

Netti III Comfort - opinn

Netti Barnahjólastóll Netti III með hjólastólaborði Netti III með skúffu
Netti barnahjólastóll Netti með hjólastólaborði Netti með skúffu
     
Netti III stell Netti III með festingu fyrir súrefnisvél Netti III XHD
Netti CED stell Netti með festingu fyrir súrefniskút og vél Netti III XHD

Fræðslu og kennslumyndbönd

Netti III hægindahjólastóll - Sterkbyggður og til í mörgum útfærslum

Netti 4U CED hægindahjólastóll - Þægilegur og nettur hjólastóll sem hentar við flest tilefni

Netti 4U CE+ hægindahjólastóll - Einfaldur og þægilegur í notkun


Til að auðvelda aðgengi að velferðarlausnum frá Öryggismiðstöðinni höfum við útbúið heildarbækling fyrir Velferðartækni fyrir fagfólk. Bæklingurinn inniheldur ljósmyndir, lýsingu og vörunúmer og tryggir betri samskipti alla leið. 

Heildarbæklingur Velferðartækni

Heildarbæklingur í velferð