Vissir þú að sjúkratryggingar Íslands niðurgreiða þjónustuna að uppfylltum ákveðnum skilyrðum?
Það sem þarf að gera til þess að sækja um niðurgreiðslu er eftirfarandi:
- Fá lækni, iðjuþjálfara eða sjúkraþjálfara sem þekkir til aðstæðna til þess að meta þörf fyrir þjónustuna, rökstyðja færni og sækja um á sérstöku eyðublaði frá S.Í.
- Taka fram í umsókn að óskað sé þjónustu Öryggismiðstöðvarinnar.