Rafskutlurnar okkar eru frá hinum þekkta framleiðanda Shoprider og hafa verið fáanlegar á Íslandi um árabil. Þær hafa komið afar vel út við íslenskar aðstæður og fást í þremur útgáfum:

Pro Travel

Pro Travel rafskutla

 • Lengd 105 cm. Breidd 54,8 cm
 • Eigin þyngd 35 kg
 • Hámarksþyngd notanda 113 kg
 • Hæð undir lægsa punkt 5 cm
 • Rafgeymar 2 x 12 AH
 • Hámarksvegalengd á hleðslu 16 km
 • Mótor 368 W
 • Hámarskhraði 6 km/klst

Pro City

Pro city rafskutla

 • Lengd 130 cm. Breidd 61 cm
 • Hámarksþyngs notanda 136 kg
 • Hæð undir lægsta punkt 12 cm
 • Rafgeymar 2 x 40 AH.
 • Hámarks vegalengd á hleðslu 40 km
 • Mótor 1500 W
 • Hámarkshraði 15 km/klst
 • Hentar einkar vel við íslenskar aðstæður

Pro Country

Pro country rafskutla

 • Lengd 140 cm. Breidd 68 cm
 • Hámarksþyngd notanda 225 kg
 • Hæð undir lægsta punkt 13 cm
 • Rafgeymar 2 x 75 AH
 • Hámarks vegalengd á hleðslu 60 km
 • Mótor 1500 W
 • Hámarkshraði 15 km á klst
 • Hægt að hækka og lækka stýri
 • Stefnuljós
 • Sýnir stöðu hleðslu rafgeymis
 • Snúningssæti

 

Allar nánari upplýsingar um rafskutlur og eiginleika þeirra veita sérfræðingar hjá Öryggismiðstöðinni
Hafðu samband í síma 570 2400 eða með því að smella á hnappinn hér að neðan

Senda fyrirspurn um vöru