Rafskutlur fyrir fólk á ferðinni

Við hreyfum við þér!

Við bjóðum upp á öruggar og þægilegar rafskutlur frá Shoprider sem henta afar vel við íslenskar aðstæður. Val er um fjórar rafskutlur.

 • Pro Travel sem er einföld rafskutla sem hentar vel innandyra eða fyrir stuttar vegalengdir á jafnsléttur.
 • Pro City er öflug og nett rafskutla sem er þægileg innanbæjar og dregur allt að 40 km á einni hleðslu.
 • Pro Country er landsbyggðan rafskutlan sem hentar fyrir lengri vegalengdir eða allt að 60 km drægni - er stöðug og tekur allt að 225 kg auk þess að eiga auðvelt með að fara upp brekkur.
 • Pro Duo er tveggja manna rafskutla sem gefur kost á að tveir einstaklingar fari saman.

Allar rafskutlurnar koma með tveggja ára ábyrgð og höfum. Við starfsrækjum öflugt hjálpartækjaverkstæði sem sinnir öllu viðhaldi og viðgerðum. Meðal helstu eiginleika má nefna;

 • Gott fótarými
 • Hækkanlegt sæti
 • Hægt að keyra með hægri/vinstri hendi eingöngu
 • Fjölbreyttar stillingar við sætisbúnað
 • Speglar og byltuvörn fylgir öllum rafskutlum

Við höfum útbúið kennslumyndband sem sýnir notkun og eiginleika á Pro Country/City rafskutlunnar.

Allar nánari upplýsingar um rafskutlur og eiginleika þeirra veita sérfræðingar hjá Öryggismiðstöðinni. Hafðu samband í síma 570 2400 eða með því að smella á hnappinn hér að neðan

Senda fyrirspurn um vöru


Pro Country

PR-6500 – Svört | PR-6501 – Rauð

Pro City

PR-5202 – Rauð | PR-5203 – Silfur

Pro country rafskutla Shoprider Pro City

Tæknilýsing (889XLSBN)

Tæknilýsing (889SLBF)
 • Rafgeymir(V/Ah) :  12V / 75Ah (tveir rafgeymar)
 • Motor Output :  1350 W(hp)
 • Stærð(LxBxH) :  143 x 68 x 130 cm
 • Stærðfram- / afturhjóla:  14 “/ 14 "
 • Eigin þyngd:  147 Kg
 • Hámarksþyngd notonda:  225 Kg
 • Hámarkshraði:  14-15 Km/h
 • Drægni:  50-54 Km
 • Snúningsradíus:  1800 mm
 • Klifurhalli:  12 °
 • Sætisbreidd:  50 cm
 • Rafgeymir(V/Ah) :  12V / 50Ah (tveir rafgeymar)
 • Motor Output :  1350 W(hp)
 • Stærð(LxBxH) :  130 x 61 x 112 cm
 • Stærðfram- / afturhjóla:  13 “/ 13 "
 • Eiginþyngd:  113Kg
 • Hámarksþyngd notonda:  136 Kg
 • Hámarkshraði:  14-15 Km/h
 • Drægni:  32-36Km
 • Snúningsradíus:  1500 mm
 • Klifurhalli:  9°
 • Sætisbreidd:  43 cm

Aðrar upplýsingar

Aðrar upplýsingar:

 

Pro Travel

PR-0001 – Rauð

Pro Duo

PR-D9 - Rauð

pro travel pro duo

Tæknilýsing (A7)

Tæknilýsing (D9)

 • Rafgeymir(V/Ah) :  12V / 14 Ah (einn rafgeymir)
 • Motor Output :  360 W(hp)
 • Stærð(LxBxH) :  103 x 51 x 85 cm
 • Stærðfram- / afturhjóla:  7 "/ 8 "
 • Eiginþyngd:  42.5Kg
 • Hámarksþyngd notanda:  113 Kg
 • Hámarkshraði:  5-7 Km/h
 • Drægni:  12-14Km
 • Snúningsradíus:  940 mm
 • Klifurhalli:  6°
 • Sætisbreidd:  x
 • Rafgeymir(V/Ah) :  12V / 75Ah (tveir rafgeymar)
 • Motor Output :  1350 W(hp)
 • Stærð(LxBxH) :  148 x 79 x 105 cm
 • Stærðfram- / afturhjóla:  12.5 “/ 12.5 "
 • Eiginþyngd:  159Kg
 • Hámarksþyngd notanda:  225 Kg
 • Hámarkshraði:  11-12 Km/h
 • Drægni:  40-42Km
 • Snúningsradíus:  2250 mm
 • Klifurhalli:  12°
 • Sætisbreidd:  80 cm

Annað nytsamlegt efni:

 Aðrar upplýsingar:


Aukahlutir

 Hækjuhaldari fyrir tvær hækjur  Göngugrindahaldari  Hækjuhaldari fyrir eina hækju

 Hækjuhaldari fyrir tvær hækjur (aðeins Pro Country)

(PR-102301-6850)

 Göngugrindahaldari

(PR-109903-0020)

 Hækjuhaldari fyrir eina hækju

(PR-102301-8810)

 

Yfirbreiðsla á rafskutlu x

Yfirbreiðsla fyrir rafskutlu (Pro City/Country)

(PR-300902-05)

Öryggisbelti

Til að auðvelda aðgengi að velferðarlausnum frá Öryggismiðstöðinni höfum við útbúið heildarbækling fyrir Velferðartækni fyrir fagfólk. Bæklingurinn inniheldur ljósmyndir, lýsingu og vörunúmer og tryggir betri samskipti alla leið. 

 

Náðu í bæklinginn hér!

Heildarbæklingur Velferðartækni