VIÐ HREYFUM VIÐ ÞÉR!

Við bjóðum upp á öruggar og þægilegar rafskutlur frá Shoprider sem henta afar vel við íslenskar aðstæður.

Val er um fjórar rafskutlur.

 • Pro Travel sem er einföld rafskutla sem hentar vel innandyra eða fyrir stuttar vegalengdir á jafnsléttur.
 • Pro City er öflug og nett rafskutla sem er þægileg innanbæjar og dregur allt að 40 km á einni hleðslu.
 • Pro Country er landsbyggða rafskutlan sem hentar fyrir lengri vegalengdir. Hún hefur allt að 60 km drægni - er stöðug og á auðvelt með að keyra upp brekkur. Tekur allt að 225 kg.
 • Pro Duo er tveggja manna rafskutla. Hámarksþyngd einstaklingana má vera 225 kg. Gefur kost á að tveir ferðist saman.

Meðal helstu eiginleika rafskutlana má nefna;

 • Gott fótarými
 • Hækkanlegt sæti
 • Hægt að keyra með hægri/vinstri hendi eingöngu
 • Fjölbreyttar stillingar við sætisbúnað
 • Speglar og byltuvörn fylgir öllum rafskutlum

Allar rafskutlurnar koma með tveggja ára ábyrgð.

Við starfrækjum öflugt hjálpartækjaverkstæði sem sinnir öllu viðhaldi og viðgerðum. Hjálpartækjaverkstæðið sinnir viðgerðum á flestum hjálpartækjum sem samþykkt eru frá Sjúkratryggingum Íslands.

Við höfum útbúið kennslumyndband sem sýnir notkun og eiginleika á Pro Country/City rafskutlunnar.

 

Allar nánari upplýsingar um rafskutlur og eiginleika þeirra veita sérfræðingar hjá Öryggismiðstöðinni. Hafðu samband í síma 570 2400 eða með því að smella á hnappinn hér að neðan

SENDA FYRIRSPURN UM VÖRU


Fylltu út formið hér að neðan og fáðu símtal frá ráðgjafa um rafskutlu

captcha

 

Pro Country

PR-6500 – Svört | PR-6501 – Rauð

Pro City

PR-5202 – Rauð | PR-5203 – Silfur

Pro country rafskutla Shoprider Pro City

Tæknilýsing (889XLSBN)

Tæknilýsing (889SLBF)
 • Rafgeymir(V/Ah) :  12V / 75Ah (tveir rafgeymar)
 • Motor Output :  1350 W(hp)
 • Stærð(LxBxH) :  143 x 68 x 130 cm
 • Stærðfram- / afturhjóla:  14 “/ 14 "
 • Eigin þyngd:  147 Kg
 • Hámarksþyngd notonda:  225 Kg
 • Hámarkshraði:  14-15 Km/h
 • Drægni:  50-54 Km
 • Snúningsradíus:  1800 mm
 • Klifurhalli:  12 °
 • Sætisbreidd:  50 cm
 • Rafgeymir(V/Ah) :  12V / 50Ah (tveir rafgeymar)
 • Motor Output :  1350 W(hp)
 • Stærð(LxBxH) :  130 x 61 x 112 cm
 • Stærðfram- / afturhjóla:  13 “/ 13 "
 • Eiginþyngd:  113Kg
 • Hámarksþyngd notonda:  136 Kg
 • Hámarkshraði:  14-15 Km/h
 • Drægni:  32-36Km
 • Snúningsradíus:  1500 mm
 • Klifurhalli:  9°
 • Sætisbreidd:  43 cm

Aðrar upplýsingar

Aðrar upplýsingar:

 

Pro Travel

PR-0001 – Rauð

Sérpöntun

Pro Duo

PR-D9 - Rauð

Sérpöntun

pro travel pro duo

Tæknilýsing (A7)

Tæknilýsing (D9)

 • Rafgeymir(V/Ah) :  12V / 14 Ah (einn rafgeymir)
 • Motor Output :  360 W(hp)
 • Stærð(LxBxH) :  103 x 51 x 85 cm
 • Stærðfram- / afturhjóla:  7 "/ 8 "
 • Eiginþyngd:  42.5Kg
 • Hámarksþyngd notanda:  113 Kg
 • Hámarkshraði:  5-7 Km/h
 • Drægni:  12-14Km
 • Snúningsradíus:  940 mm
 • Klifurhalli:  6°
 • Sætisbreidd:  x
 • Rafgeymir(V/Ah) :  12V / 75Ah (tveir rafgeymar)
 • Motor Output :  1350 W(hp)
 • Stærð(LxBxH) :  148 x 79 x 105 cm
 • Stærðfram- / afturhjóla:  12.5 “/ 12.5 "
 • Eiginþyngd:  159Kg
 • Hámarksþyngd notanda:  225 Kg
 • Hámarkshraði:  11-12 Km/h
 • Drægni:  40-42Km
 • Snúningsradíus:  2250 mm
 • Klifurhalli:  12°
 • Sætisbreidd:  80 cm

Annað nytsamlegt efni:

 Aðrar upplýsingar:


Aukahlutir

 Hækjuhaldari fyrir tvær hækjur  Göngugrindahaldari  Hækjuhaldari fyrir eina hækju

 Hækjuhaldari fyrir tvær hækjur (aðeins Pro Country)

(PR-102301-6850)

 Göngugrindahaldari

(PR-109903-0020)

 Hækjuhaldari fyrir eina hækju

(PR-102301-8810)

 

Yfirbreiðsla á rafskutlu x

Yfirbreiðsla fyrir rafskutlu (Pro City/Country)

(PR-300902-05)

Öryggisbelti

Til að auðvelda aðgengi að velferðarlausnum frá Öryggismiðstöðinni höfum við útbúið heildarbækling fyrir Velferðartækni fyrir fagfólk. Bæklingurinn inniheldur ljósmyndir, lýsingu og vörunúmer og tryggir betri samskipti alla leið. 

Heildarbæklingur Velferðartækni

Heildarbæklingur í velferð