Heildar lausnir fyrir hjúkrunarheimili og sjúkrastofnanir
Linet er einn af fimm stærstu framleiðendum í heimi á sjúkrarúmum. Þeir selja rúm og fylgihluti til allt að 75 landa. Reha-bed hannar hjúkrunarrúm og fylgihluti sem framleidd eru í Póllandi. Direct HealthCare framleiðir sjúkradýnur og sessur sem vinna gegn sáramyndun. Rehawash Systems bjóða upp á hátækni þvottavélar við þrif á hjálpartækjum og öðrum búnaði fyrir sjúkrastofnanir. Hounisen sérhæfir sig í gríðalegu fjölbreyttu úrvali af smávöru fyrir stofnanir ásamt blóðtökuvögnum.
Allar vörurnar eru framleiddar eftir ströngustu kröfum sem gerðar eru í heilbrigðisgeiranum
*Leitið aðstoðar hjá ráðgjafa við val og prófanir sjúkra- eða hjúkrunarlausnum.
![]() |
![]() |
Sjúkrarúm og náttborð | Hjúkrunarrúm og náttborð |
![]() |
![]() |
Sjúkradýnur og loftdýnur | Hátækni sjúkrarúm fyrir börn |
![]() |
![]() |
Hátækni fæðingarúm AVE2 | Skoðunarbekkir |
![]() |
![]() |
Flutnings- og hvíldarstólar | Ambúlans flutningsbúnaður |
![]() |
![]() |
Þvottavélar fyrir hjálpartæki | Blóðtökuvagnar og fylgihlutir |
Til að auðvelda aðgengi að velferðarlausnum frá Öryggismiðstöðinni höfum við útbúið heildarbækling fyrir Velferðartækni fyrir fagfólk. Bæklingurinn inniheldur ljósmyndir, lýsingu og vörunúmer og tryggir betri samskipti alla leið.