Kynning á AVE2 fæðingarrúminu
Fæðingarrúmið AVE2 veitir væntanlegum mæðrum hámarks öryggi og þægindi. Hentar fæðingu sem fer fram með náttúrulegum hætti og í samræmi við væntingar flestra. Fyrir heilbrigðisstarfsmenn er rúmið öruggt og hagnýtt verkfæri sem bætir gæði og auðveldar umönnun konunnar á öllum stigum fæðingarinnar. Það skapar notalega og örugga upplifun fyrir konuna.
Falleg og hagnýt verðlaunahönnun sem gefur konum í fæðingu val um þægilegar stellingar. Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur fæðingarrúmið á sérstakri vefsíðu www.ave2.eu eða sækja bæklinginn hér að neðan.
![]() |
![]() |
![]() |
Ryðfrí stálskál 4,5 ltr | Vökvastandur | Stór (10 ltr) ryðfrí stálskál |
![]() |
![]() |
![]() |
Höfðagafl | Fótagafl | Ljós undir rúm |
|
![]() |
![]() |
Yfirdýna | Handfang | Auka handfang |
![]() |
![]() |
![]() |
Kollur | Fjarstýring | Höfuðpúði |
Til að auðvelda aðgengi að velferðarlausnum frá Öryggismiðstöðinni höfum við útbúið heildarbækling fyrir Velferðartækni fyrir fagfólk. Bæklingurinn inniheldur ljósmyndir, lýsingu og vörunúmer og tryggir betri samskipti alla leið.