Reddot design adward

AVE2 fæðingarrúmið hentar fullkomlega í og eftir fæðingu

Fæðingarrúmið AVE2 veitir væntanlegum mæðrum hámarks öryggi og þægindi. Hentar fæðingu sem fer fram með náttúrulegum hætti og í samræmi við væntingar flestra. Fyrir heilbrigðisstarfsmenn er rúmið öruggt og hagnýtt verkfæri sem bætir gæði og auðveldar umönnun konunnar á öllum stigum fæðingarinnar. Það skapar notalega og örugga upplifun fyrir konuna. 

Falleg og hagnýt verðlaunahönnun sem gefur konum í fæðingu val um þægilegar stellingar. Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur fæðingarrúmið á sérstakri vefsíðu www.ave2.eu eða sækja bæklinginn hér að neðan.

Ave2 fæðingarrúm bæklingur

 

 

Ave fæðingarúmið

Aukahlutir fyrir Ave2 fæðingarrúmið

Sliding stainless catch basin 4.5l Telescopic infusion stand Stainless steel bowl with castors
Ryðfrí stálskál 4,5 ltr  Vökvastandur  Stór (10 ltr) ryðfrí stálskál 
Removable Headboard Front holder Under bed light
 Höfðagafl  Fótagafl  Ljós undir rúm

Upper mattress

Euro lath Supporting upholstered bar
Yfirdýna Handfang Auka handfang
Doctor‘s chair Remote control Lumbar support designed bolster
Kollur Fjarstýring Höfuðpúði

 

 

Fræðslu og kennslumyndbönd

Kynning á AVE2 fæðingarrúminu

AVE2 fæðingarrúmið - Fjölbreyttir notkunarmöguleikar

Hvernig AVE2 fæðingarrúmið virkar fyrir konu í fæðingu


Til að auðvelda aðgengi að velferðarlausnum frá Öryggismiðstöðinni höfum við útbúið heildarbækling fyrir Velferðartækni fyrir fagfólk. Bæklingurinn inniheldur ljósmyndir, lýsingu og vörunúmer og tryggir betri samskipti alla leið. 

Heildarbæklingur Velferðartækni

Heildarbæklingur í velferð