Rehabed hjúkrunarrúm og náttborð

Hjúkrunarrúmin eru framleidd í Póllandi og hafa notið vinsælda í Evrópu. Þau koma í ýmsum stærðum og gerðum henta vel inn stofnanir, hjúkrunarheimili sem og hefðbundin heimili. Helstu eiginleikar eru að hægt er að fá rúmin með tvískiptum hliðargrindum og trendelburg. Mótorinn sem knýr rúmið er frá Þýskalandi (Dewert Okin) og er vel þekkt meðal framleiðanda sjúkra- og hjúkrunarrúma. 

Heildarbæklingur um hjúkrunarrúm og fylgihluti 

 

Bariatric hjúkrunarrúm

Rehabed Bariatric rúmBariatric Lux býður upp á einstaka hönnun í góðum umbúðum. Rúmið er gert til að einstaklingur öðlist sjálfstæði og frelsi til að hreyfa sig í. Rúmið er 120cm breitt og hefur getu til að taka allt að 318 kg. Auðvelt er að taka rúmið í sundur og flytja það á hjólum milli herbergja. 

Tæknilýsing um Bariatric Lux

Náttborð

Boðið er upp á tvær gerðir af náttborðum, með og án hliðarborðs. 

Náttborð Virgo LuxNáttborð Virgo

Leo hjúkrunarrúmið

Rehabed Leo HjúkrunarrúmLeo hjúkrunarrúmin koma með tvískiptum hliðargrindum og hafa þann eiginleika að geta farið í mjög lága stöðu. Rúmin eru úr ljósri eik en hægt er að velja aðra liti. Meðal helstu eiginleika eru;

  • Hámarks þyngd (SWL): 215 kg
  • Hæð í lægstu stöðu: +30cm frá dýnubotni
  • Fríhæð: 9 til 14cm

 

 

Leo hjúkrunarrúmið á hlið

Einblöðungur

Tæknilýsing um Leo hjúkrunarrúmið

 

 

*Leitið aðstoðar hjá ráðgjafa áður en búnaður er valinn.

 Fáðu ráðgjöf um  
hjúkrunarrúm 

Fjölbreytt litaval

Litaval


Til að auðvelda aðgengi að velferðarlausnum frá Öryggismiðstöðinni höfum við útbúið heildarbækling fyrir Velferðartækni fyrir fagfólk. Bæklingurinn inniheldur ljósmyndir, lýsingu og vörunúmer og tryggir betri samskipti alla leið. 

Heildarbæklingur Velferðartækni

Heildarbæklingur í velferð