Direct Healthcare hefur í meira en áratug staðið að fræðslu og rannsóknum til að varna myndun þrýstingssára. Ítarlegar rannsóknir um sáravernd eru um allar gerðir af dýnum. Um ræðir hágæða dýnur sem uppfylla ströngustu gæðastaðla til varna sáramyndun.
Heildarbæklingur um dýnur og sáravernd
er slitsterkt og endingargott áklæði sem er staðalbúnaður á öllum sjúkra- og loftdýnum. Áklæðið er bæði vatnshelt og teygjanlegt ásamt því að stuðla að betri sýkingavörnum á stofnunum og hjúkrunarheimilum.
er ný tegund af slitsterku efni hannað í samvinnu við heilbrigðisstarfsfólk og helstu sérfræðinga hjá Dartex Caotings. Í framhaldi af langvarandi rannóknum hefur efnið nýrstárlega áferð til að draga úr bólgu þegar það kemur í snertingu við raka sem dregur frekar úr yfirborðsnúningi.
er áklæði sem er hannað með það í huga að ná betri stjórn á örverumyndun. Áklæðið nýtir hárþróuðustu tækni til að flytja raka með marktækt hærri rakaþéttni en hefðbundin áklæði. Sjá nánar á vef framleiðanda.
Dyna-form Jupiter
|
![]() |
Dyna-form Mercury
|
![]() |
Dynaform Maximus
|
![]() |
Dynaform Mercury Advance
|
![]() |
Dynaform Air Heal Zone
|
![]() |
Til að auðvelda aðgengi að velferðarlausnum frá Öryggismiðstöðinni höfum við útbúið heildarbækling fyrir Velferðartækni fyrir fagfólk. Bæklingurinn inniheldur ljósmyndir, lýsingu og vörunúmer og tryggir betri samskipti alla leið.