MEMOday sólarhringsdagatal er nútímaleg klukka sem sýnir tíma, vikudag og dagsetningu.

Á skjánum eru upplýsingar skýrar, stór texti og hægt er að velja mismunandi bakgrunn.

Einnig sýnir skjárinn hvort það sé morgunn, dagur, kvöld eða nótt.

Hægt er að stilla upplýsingar á skjánum að þörfum hvers og eins.

Skjárinn breytir sjálfkrafa um bakgrunn og textalit eftir tímum dags.

Sólarhringsdagatalið styður 28 tungumál og er raddupplestur í boði fyrir sum tungumál.

Skjárinn er 7¨ að stærð.

Smelltu hér til að panta ráðgjöf