Öryggismiðstöðin hefur um árabil boðið sjúkrakallkerfi fyrir heilbrigðisstofnanir, ásamt þráðlausum öryggishnöppum beintengdum vaktstöð Öryggismiðstöðvarinnar

Kerfin hafa þróast mikið í áranna rás, frá því að vera einfalt bjöllukerfi til fullkominna IP kerfa með gagnvirku tali og ýmsum gagnlegum möguleikum, sem tryggja öryggi íbúa og starfsfólks.

INTERCALL IP sjúkrakallkerfi sem eru leiðandi á markaði í Englandi og hafa notið velgengni á íslenskum markaði undanfarin ár.

NEAT er einn af leiðandi framleiðendum öryggishnappa og viðvörunarbúnaðs fyrir aldraða og öryrkja í Evrópu.

Auk þess að hnappþegar geti tengst stjórnstöð Öryggismiðstöðvarinnar, er hægt að nota öryggishnappana sem lítið sjúkrakallkerfi þar sem eru margir notendur og einn eða fleiri starfsmenn.

Þá virkar það sem lítið þráðlaust sjúkrakallkerfi sem gefur aukna drægni með endurvörpum, með mörgum möguleikum á boðum í Trex boðtæki frá hnöppum, togrofum, tímastilltum hurðarofum / dyravöktun og hreyfiskynjurum.

Neo             

Trex14