Indii frá Tobii Dynavox   

 

• Indi tölvan er frá Tobii Dynavox. Það eru til tvær tegundir af henni sem gera það sama nema hin heitir i110 og er mjög harðgerð og öflugri en Indi tölvan.
• Indi frá Tobii Dynavox keyrir á Windows stýrikerfi sem gerir henni kleift að keyra t.d. Communicator 5 tjáskiptaforritið.
• Indi er ekki spjaldtölva, því þær keyra oftast annaðhvort á iOS frá Apple eða Android frá Google. Það mætti því frekar kalla hana talvél.
• Indi er með innrauðum sendir sem gerir henni kleift að stjórna ýmsum tækjum sem eru nálægð, alls ekki algengt á fartölvum/spjaldtölvum
• Indi kemur með betri hátalara til að fólk geti heyrt í viðkomandi tjá sig með betra móti.
• Indi kemur í handhægum umbúðum til að auðveldar notkun í mismunandi aðstæðum – fartölvur eru frekar hugsaðar á borði og eru vanalega viðkvæmari.

Ítarlegri upplýsingar má finna með því að smella hérna