Hvernig virkar Tobii Dynavox augnstýribúnaður
Val á búnaði fer eftir færni viðkomandi einstaklings og hans þörfum.Hægt er að stýra búnaðnum með;
Búnaðurinn er aðlagaður að notandanum og getur fylgt eftir hans færni. Að auki bjóðum við upp á breytt úrval af örmum og festingum frá Rehadapt til að auðvelda daglega notkun heima, í vinnu eða skóla.
Dæmi um mismunandi samsetningar á tjáskiptabúnaði
PCEye Mini Einföld augnstýring fyrir fartölvur og skjái upp að 19" tommu |
PCEyeMobileMini Augnstýring fest með segli á stand ásamt MS Surface Pro 4 fartölvu |
PCEyeMobilePlus Augnstýring fest á stand með innbyggðri rafhlöðu, 2x tengi fyrir rofa og innrauðum sendi. |
Indi 10 Er einföld talvél með snertiskjá til að auðvelda tjáskipti fyrir einstaklinga |
Indi 7 Minni talvél með 7" skjá til að auðvelda tjáskipti og málþroska hjá börnum jafnt sem fullorðnum |
PCEyePlus Augnstýring fyrir fartölvur og skjái með rofatengi sem hentar fyrir allt að 27" skjái |
Tobii Dynavox EyeMobile Mini - þú getur stjórnað tölvu sem keyrir á Windows stýrikerfi með eðlilegum augnhreyfingum. Búnaðurinn saman stendur af; PCEye Mini, EyeMobile álfestingu og Microsoft Surface fartölvu án lyklaborðs.
Tobii Dynavox Indi - Einföld tölva fyrir börn og fullorðna til að nota við tjáskipta. Hægt að setja íslenskar raddir inn og öflugan hugbúnað Communicator 5 til að sérsníða tjáskiptaborð fyrir viðkomandi.
Tobii Dynavox - Áhrifamikil saga um reynslu við notkun á Indi tölvu og hvernig hún getur aukið lífsgæði og sjálfstæði notenda.
Tobii Dynavox - Communicator 5 er öflugur hugbúnaður sem gerir einstaklingum kleift að tjá sig með táknum og/eða texta ásamt því að geta stýrt umhverfinu. Virkar á öllum tölvum sem keyra Windows stýrikerfi.
Almennar upplýsingar og umræður um tjáskipti á Íslandi | Sérvalið kennsluefni og upplýsingar fyrir Tobii Dynavox búnað |
|
Til að auðvelda aðgengi að velferðarlausnum frá Öryggismiðstöðinni höfum við útbúið heildarbækling fyrir Velferðartækni fyrir fagfólk. Bæklingurinn inniheldur ljósmyndir, lýsingu og vörunúmer og tryggir betri samskipti alla leið.