Armar og festingar fyrir tjáskipta- og umhverfisbúnað

Til að geta nýtt sér búnað til tjáskipta eða umhverfisstjórnun er mikilvægt að hægt sé að koma honum þægilega fyrir daglega notkun.

Hvort sem þú ert á ferðinni eða heima þá bjóðum við upp á úrval af örmum og festingum. Við leggjum okkur fram að finna persónulega lausn sem hentar þínum þörfum. 

Helstu lausnir má nefna; 

  • Gólfstandur
  • Armur á hjólastól
  • Borðstandur
  • Festing fyrir rofa, hökustýringu o.fl. 

 

*Leitið aðstoðar hjá ráðgjafa áður en búnaður er valinn.

 Fáðu ráðgjöf um  
arma eða festingar 

Gólfstandur rehadapt

Helstu lausnir

armur á hjólastól

Monty 3D HD armur

Sterkbyggður og öflugur armur til að festa á hjólastól - tekur allt að 3,2kg

telelock gólfstandur

teleLock Gólfstandur

Hækkanlegur gólfstandur sem býður upp á sveigjanlegan arm - tekur allt að 6kg

ferða gólfstandur

Ferða gólfstandur

Hækkanlegur gólfstandur sem auðvelt er að fella saman og geyma í tösku


Til að auðvelda aðgengi að velferðarlausnum frá Öryggismiðstöðinni höfum við útbúið heildarbækling fyrir Velferðartækni fyrir fagfólk. Bæklingurinn inniheldur ljósmyndir, lýsingu og vörunúmer og tryggir betri samskipti alla leið. 

 

Náðu í bæklinginn hér!

Heildarbæklingur Velferðartækni