Við bjóðum upp á vandaða og faglega þjónustu  í vímuefnaskimunum
fyrir fyrirtæki og stofnanir

Hjúkrunarfræðingar frá Öryggismiðstöðinni aðstoða við skipulagningu og framkvæmd
áfengismælinga og vímuefnaskimana.

Útkallsþjónusta hjúkrunarfræðinga er allan sólarhringinn á höfuðborgarsvæðinu og víðar.
Við aðstoðum einnig við undirbúning og pappírsvinnu vegna fyrirhugaðra vímuefnamælinga.
Áfengisblástursmælir er notaður til að mæla áfengi í útöndunarlofti og niðurstöður liggja fyrir á
u.þ.b. 10 sekúndum.

Munnvatnspróf er tekið með svamppinna til að mæla vímuefni.

- Mælir 7 mismunandi vímuefni
- Niðurstöður innan fárra mínútna.

Hjúkrunarfræðingar Öryggismiðstöðvarinnar sinna m.a. sýnatökum fyrir lögregluna á
höfuðborgarsvæðinu og víðar þegar grunur leikur á akstri undir áhrifum.

Allar nánari upplýsingar og kynningar á þjónustu Öryggismiðstöðvarinnar í vímuefnaskimunum veitir
hjúkrunarfræðingur Öryggismiðstöðvarinnar.
Hafðu samband í síma 570 2400 eða með því að smella á hnappinn hér að neðan.

Hafa samband