Fara á efnissvæði
Mínar síður Leita
Leita
EN
Mínar síður 0 Karfa

Sjúkra- og hjúkrunarrúm

Sjúkra- og hjúkrunarrúm

Sjúkra- og hjúkrunarvörur fyrir minni og stærri stofnanir

Við bjóðum upp á mikið úrval af sérhæfðum lausnum frá Linet Group, Direct HealthCare og Reha-bed
sem hafa átt velgengni að fagna síðastliðin ár.

Panta þjónusturáðgjöf
Sjúkra- og hjúkrunarvörur

LINET

Linet er einn af fimm stærstu framleiðendum í heimi á sjúkrarúmum.

Þeir selja rúm og fylgihluti til allt að 75 landa. Reha-bed hannar hjúkrunarrúm og fylgihluti sem framleidd eru í Póllandi. Direct HealthCare framleiðir sjúkradýnur og sessur sem vinna gegn sáramyndun. Rehawash Systems bjóða upp á hátækni þvottavélar við þrif á hjálpartækjum og öðrum búnaði fyrir sjúkrastofnanir. Hounisen sérhæfir sig í gríðalegu fjölbreyttu úrvali af smávöru fyrir stofnanir ásamt blóðtökuvögnum.

Allar vörurnar eru framleiddar eftir ströngustu kröfum sem gerðar eru í heilbrigðisgeiranum.

*Leitið aðstoðar hjá ráðgjafa við val og prófanir sjúkra- eða hjúkrunarlausnum.

Ýmsar lausnir

Ýmsar lausnir

Sjúkrarúm og náttborð

Ýmsar lausnir

Hjúkrunarrúm og náttborð

Ýmsar lausnir

Sjúkradýnur og loftdýnur

Ýmsar lausnir

Hátækni sjúkrarúm fyrir börn

Ýmsar lausnir

Hátækni fæðingarúm AVE2

Ýmsar lausnir

Skoðunarbekkir

Ýmsar lausnir

Flutnings- og hvíldarstólar

Ýmsar lausnir

Ambúlans flutningsbúnaður

Ýmsar lausnir

Þvottavélar fyrir hjálpartæki

Ýmsar lausnir

Blóðtökuvagnar og fylgihlutir

Fæðingarrúm

AVE2 fæðingarrúmið hentar fullkomlega í og eftir fæðingu

Fæðingarrúmið AVE2 veitir væntanlegum mæðrum hámarks öryggi og þægindi. Hentar fæðingu sem fer fram með náttúrulegum hætti og í samræmi við væntingar flestra. Fyrir heilbrigðisstarfsmenn er rúmið öruggt og hagnýtt verkfæri sem bætir gæði og auðveldar umönnun konunnar á öllum stigum fæðingarinnar. Það skapar notalega og örugga upplifun fyrir konuna.

Falleg og hagnýt verðlaunahönnun sem gefur konum í fæðingu val um þægilegar stellingar. Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur fæðingarrúmið á sérstakri vefsíðu www.ave2.eu eða sækja bæklinginn hér að neðan.

Ýmsar lausnir

Ýmsar lausnir

Ryðfrí stálskál 4,5 LTR

Ýmsar lausnir

Vökvastandur

Ýmsar lausnir

Stór (10 LTR) ryðfrí stálskál

Ýmsar lausnir

Höfðagafl

Ýmsar lausnir

Fótagafl

Ýmsar lausnir

Ljós undir rúm

Ýmsar lausnir

Yfirdýna

Ýmsar lausnir

Handfang

Ýmsar lausnir

Auka handfang

Ýmsar lausnir

Kollur

Ýmsar lausnir

Fjarstýring

Ýmsar lausnir

Höfuðpúði

Bæklingur

Ave2 fæðingarrúm bæklingur.

Hjúkrunarrúm

Rehabed hjúkrunarrúm og náttborð

Hjúkrunarrúmin eru framleidd í Póllandi og hafa notið vinsælda í Evrópu. Þau koma í ýmsum stærðum og gerðum henta vel inn stofnanir, hjúkrunarheimili sem og hefðbundin heimili. Helstu eiginleikar eru að hægt er að fá rúmin með tvískiptum hliðargrindum og trendelburg. Mótorinn sem knýr rúmið er frá Þýskalandi (Dewert Okin) og er vel þekkt meðal framleiðanda sjúkra- og hjúkrunarrúma.

Leo hjúkrunarrúmið

Leo hjúkrunarrúmin koma með tvískiptum hliðargrindum og hafa þann eiginleika að geta farið í mjög lága stöðu.

Rúmin eru úr ljósri eik en hægt er að velja aðra liti.

Meðal helstu eiginleika eru;

 • Hámarks þyngd (SWL): 215 kg
 • Hæð í lægstu stöðu: +30cm frá dýnubotni
 • Fríhæð: 9 til 14cm

Bariatric hjúkrunarrúm

Bariatric Lux býður upp á einstaka hönnun í góðum umbúðum. Rúmið er gert til að einstaklingur öðlist sjálfstæði og frelsi til að hreyfa sig í. Rúmið er 120cm breitt og hefur getu til að taka allt að 318 kg. Auðvelt er að taka rúmið í sundur og flytja það á hjólum milli herbergja.

Ýmsar lausnir

Ýmsar lausnir

Bariatric hjúkrunarrúm

Ýmsar lausnir

Leo hjúkrunarrúmið

Ýmsar lausnir

Leo hjúkrunarrúmið á hlið

Ýmsar lausnir

Náttborð

Boðið er upp á tvær gerðir af náttborðum, með og án hliðarborðs.

Ýmsar lausnir

Fjölbreytt litaval

Sjúkra- og loftdýnur

Direct healthcare

Við bjóðum upp á veglegt úrval af sjúkradýnum og sérhæfðum loftdýnum frá Direct healthcare.

Direct Healthcare hefur í meira en áratug staðið að fræðslu og rannsóknum til að varna myndun þrýstingssára. Ítarlegar rannsóknir um sáravernd eru um allar gerðir af dýnum. Um ræðir hágæða dýnur sem uppfylla ströngustu gæðastaðla til varna sáramyndun.

Endingargóð áklæði sem stuðla að sáravernd

Dyna-Form® Cover Fabric er slitsterkt og endingargott áklæði sem er staðalbúnaður á öllum sjúkra- og loftdýnum. Áklæðið er bæði vatnshelt og teygjanlegt ásamt því að stuðla að betri sýkingavörnum á stofnunum og hjúkrunarheimilum.

Dyna-Form® Pro-Formance Fabric er ný tegund af slitsterku efni hannað í samvinnu við heilbrigðisstarfsfólk og helstu sérfræðinga hjá Dartex Caotings. Í framhaldi af langvarandi rannóknum hefur efnið nýrstárlega áferð til að draga úr bólgu þegar það kemur í snertingu við raka sem dregur frekar úr yfirborðsnúningi.

Dyna-Form® Vapour Flow er áklæði sem er hannað með það í huga að ná betri stjórn á örverumyndun. Áklæðið nýtir hárþróuðustu tækni til að flytja raka með marktækt hærri rakaþéttni en hefðbundin áklæði. Sjá nánar á vef framleiðanda.

Sjúkradýnur

Frá Direct Healthcare.

Sjúkradýnur

Dyna-Form Jupiter

 • Vörunúmer: DI-S01
 • Stærð: 198/88/15
 • Hámark: 165 kg.
Sjúkradýnur

Dyna-Form Mercury

 • Vörunúmer: DI-S02
 • Stærð: 198/88/15
 • Hámark: 254 kg.
Sjúkradýnur

Dyna-Form Maximus

 • Vörunúmer: DI-B01
 • Stærð: 198/120/15
 • Hámark: 413 kg.

Loftdýnur

Frá Direct Healthcare.

Loftdýnur

Dynaform Mercury Advance

 • Vörunúmer: DI-H01 og DI-H02 (pumpa)
 • Stærð: 198/88/15
 • Hámark: 254 kg.
Loftdýnur

Dynaform Air Heal Zone

 • Vörunúmer: DI-H03
 • Stærð: 198/88/15
 • Hámark: 245 kg.
Blóðtökuvagnar

Blóðtökuvagnar frá Hounisen

Við bjóðum upp á blóðtökuvagn frá danska fyrirtækinu Hounisen.

Blóðtökuvagninn er rauður á lit og hægt að hækka eða lækka hæðina með einu handtaki. Keyrsluhandfangið er einnig hæðarstillanlegt. Fjölmargir aukahlutir eru í boði til að gera vagninn þægilegri til nota.

Fjölmargir fylgihlutir í boði. 

Lýsing       Vörunúmer
Blóðtökuvagn, rauður   H-2064.8200
Nálabox   H-nalaboxahaldari
Haldari fyrir ruslapoka   H-2064.8150
Hvít karfa 20x12x12 cm   H-2060,1220
Hvít karfa án handfangs   H-2060,2630
Hvít karfa með handfangi   H-2063,4030
Glasastatíf 3x3x18x60 cm     H-2065,0333
Glasastatíf 3x4x18x60 cm     H-2065,0334
Box grátt 75x75 mm   H-2110,7501
Box grátt 150x75 mm   H-2110,7502
Box grátt 225x75 mm   H-2110,7503
Box grátt 300x75 mm   H-2110,7504
Box grátt 150x150 mm   H-2110,7505
Hanskastatíf f. 4 pakka     H-2064,6300
Skrifplata   H-2064,8201
Ferðastóll   H-2064,8015
Statíf fyrir stól   H-2064.8020

Blóðtökuvagn

Bæklingur

Blóðtökuvagn

LINET

Við bjóðum upp á þrjár tegundir af sjúkrarúmum frá tékkneska fyrirtækinu Linet, þar af tvö sem eru á samning við Sjúktryggingar Íslands.

Að auki getum við boðið upp á aðrar tegundir og mælum við með því að kíkja í bæklinginn eða vefsíðu framleiðanda Linet.

 • Eleganza II rafdrifið sjúkrarúm
 • Latera Thema rafdrifið sjúkrarúm
 • Tom 2 rafdrifið barnarúm

Latera Thema

Rafdrifið sjúkrarúm sem hægt er að velta til hliðanna

Later Thema er rafdrifið sjúkrarúm sem einnig er hægt að halla til hliðanna. Það léttir undir umönnun og getur dregið úr sárhættu skjólstæðingsins.

Til að auðvelda umönnun er hægt að stjórna velti eiginleikanum með fótstigi og um leið tryggja öryggi starfsfólks við störf.

Sjúkrarúmið er á samning hjá Sjúkratryggingum Íslands.

Eleganza II

Hátækni sjúkrarúm

Eleganza II er rafdrifið sjúkrarúm útbúið fjölda stillimöguleika og hentar vel fyrir stofnanir.

Fjölbreytt úrval af aukahlutum s.s. ferilvöktunarbúnaði og sérstökum keyrslubúnaði til að auðvelda flutning á rúminu við lengri vegalengdir. Að auki bjóðum við tvær gerðir af náttborðum, með eða án hliðarborða sem eru í stíl við rúmið.

Sjúkrarúmið er eitt það fullkomnasta í dag og fæst með samlæstum hjólabúnaði, miðjuhjóli, næturljósi, framlengingu og tvískiptum hliðargrindum. Öll mál og eiginleika er hægt að finna í kynningarbæklingi um rúmið og heildarbæklingnum okkar.

Árið 2016 fékk Landspítalinn 400 stk. af Eleganza sjúkrarúm að gjöf frá Arion Banka.

Tom 2 barnasjúkrarúm

Sérhannað fyrir börn með öryggi í fyrirrúmi

Rúmið er með hæðarstillanlegri grind auk þess sem hægt er að lyfta höfðalagi. Sjúkrarúmið veitir barninu öryggi og auðveldar alla umönnun. Hægt er að skoða helstu eiginleika og ljósmyndir af rúminu í bæklingi eða inn á vefsíðu framleiðanda.

Tom 2 barnasjúkrarúmið er á samning hjá Sjúkratryggingum Íslands.

Smelltu hér til að skoða myndband

Eleganza Classic náttborð

Alhliða náttborð úr málmi og slitsterku plastefni sem auðveldar þrif. Aðgengi er beggja vegna borðins. Það kemur með skúffu og botnskáp ásamt hjólum sem hægt er að setja í bremsu. Hliðarborðið er hægt að fella niður þegar það er ekki í notkun. Náttborðið er til í nokkrum útfærslum og passar mjög vel við Eleganza II sjúkrarúmið.

Solido II matarborð

Borðið hefur létt yfirbragð, það er hæðarstillanlegt, hægt að halla borðplötu og setja hjólin í bremsu.

FRÆÐSLU OG KYNNINGARMYNDBÖND

Anna María Sighvatsdóttir

Sérfræðingur / sjúkraþjálfari Velferð og ráðgjöf

Stefán E. Hafsteinsson

Vörustjóri / iðjuþjálfi Velferð og ráðgjöf

Pantaðu tíma í ráðgjöf

Ráðgjafar okkar veita þér allar nánari upplýsingar um sjúkra- og hjúkrunarrúm.