Fara á efnissvæði
Mínar síður Leita

 Leita
EN
Mínar síður 0 Karfa

TD i-110

TD i-110

TD i-110 er nýjasta útgáfan af tjáskiptatölvu sem keyrir á Windows stýrikerfi og getur talað íslensku. Hentar fjölbreyttum hóp einstaklinga m.a. með einhverfu og þeir sem eiga erfitt með tal. Kemur með snertiskjá og möguleika á tengi fyrir rofabúnað. Er hönnuð fyrir að vera á ferðinni og fylgja notendanum í gegnum lífið. Með öllum tölvum fylgir TD Snap á íslensku

Panta þjónusturáðgjöf
TD i-110

Tæknilýsing

  • Skjástærð: 10.1"
  • Stærð:  258 x 186 x 38 mm
  • Þyngd: 1.15 kg
  • Stýrikerfi: Microsoft Windows 10 Pro 64-Bit
  • Myndavél: 13mp og 2mp
  • Innrauður sendir: möguleiki á að nota sem fjarstýringu
  • Qualcomm 850 - 8 kjarna 1.92 Ghz
  • Minni: 8 GB
  • Drif: 256 Gb
  • Tengi: 1x USB 3.0, 2x 3,5mm rofatengi og 1x 3.5mm tengi f. heyrnatól
  • Rafhlaða: Allt að 10klst m.v. hefðbundna notkun
  • Hleðslutími: Allt að 4klst

Fylgihlutir

  • I-110 með mjúkri hlíf
  • Spennubreytir
  • Ferðataska
  • Axlaról
  • TD Snap uppsett með íslensku viðmóti
  • 3 ára ábyrgð

Ábyrgðarskilmálar

Upplýsingar um TD Care

Öll Tobii Dynavox tæki eru með framleiðsluábyrgð í þrjú ár. TD I-110 inniheldur einnig TD Care, sem er framlenging á ábyrgð framleiðanda og býður upp á óviðjafnanlega vernd í öllum aðstæðum, þar á meðal ótakmarkaðar tjónakröfur fyrir slysni á ári á tækinu sjálfu, rafhlöðum og jafnvel hleðslutæki. Aðeins er hægt að kaupa og framlengja TD Care þegar tækið er keypt.

FRÆÐSLU OG KYNNINGARMYNDBÖND

Hrönn Birgisdóttir

Sérfræðingur / iðjuþjálfi Velferð og ráðgjöf

Aníta Jóhannesardóttir

Sérfræðingur / hjúkrunarfræðingur Velferð og ráðgjöf

Pantaðu tíma í ráðgjöf

Ráðgjafar okkar veita þér allar nánari upplýsingar um tjáskiptalausnir og umhverfisstjórnun