Fara á efnissvæði
Mínar síður Leita

 Leita
EN
Mínar síður 0 Karfa

TD Pilot

TD Pilot

TD Pilot er hannað fyrir einstaklinga sem nota augnstýringu og opnar nýjan heim að mikilvægum forritum til samskipta, fræðslu og fleira. TD Pilot er vottað sem lækningatæki og gerir notendum kleift að nota augun til að stjórna iPad ásamt rofabúnaði. Með fylgja þrjú forrit TD Talk, TD Snap og TD CoPilot til að getað notað spjaldtölvuna. Athugið, ekki er komin formlegur stuðningur fyrir íslenska rödd í iPad, þó eru sum forrit sem styðja íslensku. 

Panta þjónusturáðgjöf
iPad með augnstýringu

Fylgihlutir

  • iPad Pro 12.9"
  • TD Pilot borðfesting
  • TD Pilot bólstruð ferðataska
  • Hleðslutæki
  • Kapall USB-C í USB-C
  • Kapall Lighting í USB-C
  • Rafhlaða
  • Leiðbeiningar til að koma þér á stað
  • Þjálfunarkort
  • Handbók
  • 2 ára ábyrgð
  • 1 ár TD Care

Ábyrgðarskilmálar

Upplýsingar um TD Care

Öll Tobii Dynavox tæki eru með framleiðsluábyrgð í tvö ár. TD Pilot inniheldur einnig TD Care, sem er framlenging á ábyrgð framleiðanda og býður upp á óviðjafnanlega vernd í öllum aðstæðum, þar á meðal ótakmarkaðar tjónakröfur fyrir slysni á ári á tækinu sjálfu, rafhlöðum og jafnvel hleðslutæki. Aðeins er hægt að kaupa og framlengja TD Care þegar tækið er keypt.

FRÆÐSLU OG KYNNINGARMYNDBÖND

Hrönn Birgisdóttir

Sérfræðingur / iðjuþjálfi Velferð og ráðgjöf

Aníta Jóhannesardóttir

Sérfræðingur / hjúkrunarfræðingur Velferð og ráðgjöf

Pantaðu tíma í ráðgjöf

Ráðgjafar okkar veita þér allar nánari upplýsingar um tjáskiptalausnir og umhverfisstjórnun